Trufluð ný lína Sif Benedicta

Hér má sjá fyrirsætur sitja fyrir í nýjustu línu Sif …
Hér má sjá fyrirsætur sitja fyrir í nýjustu línu Sif Benedicta. Ljósmynd/Saga Sig

Ný fatalína Sif Benedicta er litrík og skemmtileg en það er íslenski fatahönnuðurinn Halldóra Sif Guðlaugsdóttir sem hannar undir nafninu Sif Benedicta. 

Í nýju línunni má meðal annars sjá buxnadragtir í bleikum og fjólubláum tónum. Áberandi mynstur á silkiflíkum lífga síðan upp á línuna en um er að ræða kjóla og skyrtur en einnig klúta. Halldóra Sif byrjaði að hanna klúta löngu áður en Halla Tómasdóttir verðandi forseti Íslands gerði þá vinsæla. Klútarnir eru notaðir á skemmtilegan hátt, meðal annars í hárið. 

Ljósmyndarinn Saga Sig myndaði nýju línuna og var farið víða um borg til þess að mynda fyrirsætunnar. Má sjá þær stilla sér upp í gömlu rafstöðinni í Elliðárdalnum en einnig á lítilli snekkju við Reykjavíkurhöfn. 

Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
Ljósmynd/Saga Sig
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál