Halla skartaði þjóðbúningi frá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur

Halla Tómasdóttir klæddist 20. aldar búningi sem hún fékk hjá …
Halla Tómasdóttir klæddist 20. aldar búningi sem hún fékk hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur. Ljósmynd/Hulda Margrét

Halla Tómasdóttir forseti Íslands klæddist íslenska þjóðbúningnum á Menningarnótt þegar hún kom í heimsókn í Hörpu. Búningurinn sem Halla klæddist var fenginn að láni hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur í Mjóddinni en félagið á eitt stærsta þjóðbúningasafn landsins. 

Halla klæddist 20. aldar búningi sem er einn sá algengasti hérlendis. Sérfræðingar hjá Þjóðdansafélagi Reykjavíkur setja saman hvern búning fyrir sig og var Halla í svörtu vesti, upphlut með balderuðum borðum sem var skreytt með víravirki. Hún klæddist hvítri línskyrtu undir upphlutnum með sérstrakri áferð. Pilsið við búninginn var svart og svo var hún með svarta flauelssvuntu við og með svarta flauelshúfu. 

Eins og sjá má tók forsetinn sig vel út í þjóðbúningnum og var glæsileg á velli. 

Halla Tómasdóttir og eiginmaður hennar, Björn Skúlason.
Halla Tómasdóttir og eiginmaður hennar, Björn Skúlason. Ljósmynd/Hulda Margrét
Húfan var úr flaueli eins og pilsið.
Húfan var úr flaueli eins og pilsið. Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Unnsteinn Manuel Stefánsson mætti með afkvæmi sitt.
Unnsteinn Manuel Stefánsson mætti með afkvæmi sitt. Ljósmynd/Hulda Margrét
Það var vel mætt í Hörpu á Menningarnótt.
Það var vel mætt í Hörpu á Menningarnótt. Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ragnhildur Gísladóttir söng fyrir gesti.
Ragnhildur Gísladóttir söng fyrir gesti. Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Ljósmynd/Hulda Margrét
Haukur Gröndal er hér fyrir miðju.
Haukur Gröndal er hér fyrir miðju. Ljósmynd/Hulda Margrét
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál