Nýr umsjónarmaður tísku í dægurmáladeild ritstjórnar

Edda Gunnlaugsdóttir er nýr umsjónarmaður tísku í dægurmáladeild ritstjórnar.
Edda Gunnlaugsdóttir er nýr umsjónarmaður tísku í dægurmáladeild ritstjórnar. mbl.is/Arnþór Birkisson

Edda Gunnlaugsdóttir, sem hefur starfað hjá Árvakri frá því síðasta haust, hefur tekið við nýju starfi umsjónarmanns tísku- og snyrtivöruumfjöllunar á dægurmáladeild ritstjórnar. Edda er menntaður fata- og textílhönnuður frá University of the Arts London – London College of Fashion. Hún hefur verið í störfum tengdum tísku frá unglingsaldri, starfaði lengi vel hjá NTC ehf. en hóf fyrst störf sem blaðamaður hjá íslenska tískutímaritinu Glamour. Þar starfaði hún einnig sem tískuritstjóri og síðar ritstjóri yfir tímaritinu. Síðar ritstýrði hún tímaritinu Endurnýttu lífi sem Rauði krossinn gaf út. Þá stofnaði Edda sitt eigið fatamerki árið 2020, ddea, sem hún segir að sé í dag lítið áhugamál hjá henni.

Árvakur býður Eddu velkomna til þessara nýju starfa og bindur miklar vonir við að með þessari breytingu náist það markmið að efla umfjöllun um tísku og snyrtivörur, einkum á mbl.is.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál