Allt sem þú þarft fyrir skólann í vetur

Hlutir eins og strigaskór, yfirskyrta og létt fartölva munu koma …
Hlutir eins og strigaskór, yfirskyrta og létt fartölva munu koma sér vel í skólann í vetur.

Huga þarf að mörgu við upphaf skólaársins. Góð taska sem rúmar allt það helsta ætti að vera efst á lista því hana muntu burðast með dag hvern. Það er mikið úrval af alls konar töskum í verslunum hér á landi, bæði af fartölvutöskum og praktískum bakpokum.

Þegar kemur að fatnaði þá er sniðugt að hafa þægindin í fyrirrúmi og velja flíkur með mikið notagildi. Hlý peysa og stór yfirskyrta passa við flest og hvítir strigaskór eru alltaf í tísku. Fyrir þá sem nota lesgleraugu getur verið skemmtilegt að velja þau í öðrum lit en svörtum.

Svo eru það aukahlutir eins og fallegur brúsi, stílabók og penni í stíl sem gera skólabyrjunina mun gleðilegri. 

Bakpoki, Carhartt WIP fæst í Smash Urban, 16.995 kr.
Bakpoki, Carhartt WIP fæst í Smash Urban, 16.995 kr.
Yfirskyrta, ARASON, 49.900 kr.
Yfirskyrta, ARASON, 49.900 kr.
Strigaskór frá Adidas, fást í Húrra Reykjavík, 22.990 kr.
Strigaskór frá Adidas, fást í Húrra Reykjavík, 22.990 kr.
Lesgleraugu, IZIPIZI fást í Eyesland, 6.900 kr.
Lesgleraugu, IZIPIZI fást í Eyesland, 6.900 kr.
Vatnsbrúsi, Owala, fæst í Akkúrat og kostar 4.990 kr.
Vatnsbrúsi, Owala, fæst í Akkúrat og kostar 4.990 kr.
Fartölvutaska, Day Et fæst í Karakter og kostar 13.995 kr.
Fartölvutaska, Day Et fæst í Karakter og kostar 13.995 kr.
Þráðlaus heyrnartól, JBL fást í Elko, 24.995 kr.
Þráðlaus heyrnartól, JBL fást í Elko, 24.995 kr.
Kúlupenni, Sostrene Grene, 787 kr.
Kúlupenni, Sostrene Grene, 787 kr.
Skipulagsbók frá Sostrene Grene, 1.068 kr.
Skipulagsbók frá Sostrene Grene, 1.068 kr.
Ullarpeysa, ZARA, 15.995 kr.
Ullarpeysa, ZARA, 15.995 kr.
Pennaveski, FAKÓ, 2.200 kr.
Pennaveski, FAKÓ, 2.200 kr.
Fartölva frá Lenovo, fæst í Origo. 149.900 kr.
Fartölva frá Lenovo, fæst í Origo. 149.900 kr.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál