Goth-stíllinn áberandi á rauða dreglinum

Chappell Roan gekk svo langt að mæta með sverð.
Chappell Roan gekk svo langt að mæta með sverð. Ljósmynd/AFP/Samsett mynd

Tónlistarverðlaun MTV (e. MTV Vi­deo Music Aw­ards) fóru fram í nótt og var rauði dregillinn stjörnum prýddur sem aldrei fyrr. Það mátti sjá ákveðið þema í fatavali en margar stjörnur voru undir gotneskum (e. goth) og pönkrokk áhrifum. 

Á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum fyrr í mánuðinum mátti sjá þessi áhrif í fatavali á rauða dreglinum. Það má því búast við að þessi stíll fari að vera áberandi í vetur. 

Svartir þröngir kjólar, stórir krossar, köflótt mynstur og skikkjur voru áberandi hjá stjörnum eins og Taylor Swift, Camila Cabello og Victoria Di Angelis. Söngkonan Chapell Roan gekk svo langt að mæta með sverð. 

Chappell Roan.
Chappell Roan. Ljósmynd/AFP
Brasilíska söngkonan Anitta.
Brasilíska söngkonan Anitta. Ljósmynd/AFP
Camila Cabello.
Camila Cabello. Ljósmynd/AFP
Sole Oceanna.
Sole Oceanna. Ljósmynd/AFP
Suður-kóreyska söngkonan og rapparinn Lisa.
Suður-kóreyska söngkonan og rapparinn Lisa. Ljósmynd/AFP
Taylor Swift.
Taylor Swift. Ljósmynd/AFP
Chappell Roan.
Chappell Roan. Ljósmynd/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda