Halla T og Þorbjörg Sigríður féllu fyrir sömu skyrtunni

Skyrtan er klassísk og hægt að nota við margt.
Skyrtan er klassísk og hægt að nota við margt. Ljósmynd/Samsett mynd

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingkona Viðreisnar, féllu fyrir sömu grænbláu satínskyrtunni. Halla klæddist henni á hátíðarsýningu Ellý í Borgarleikhúsinu á dögunum en Þorbjörg Sigríður við þingsetninguna. 

Skyrtan er úr versluninni Hjá Hrafnhildi, er stutt og úr hömruðu grænbláu satínefni. Forsetinn er einstaklega hrifin af versluninni. Halla klæddist skyrtunni yfir plíseraðan kjól í sama lit en Þorbjörg yfir þröngan svartan kjól.

Brynhildur Guðjónsdóttir, Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason. Halla er í …
Brynhildur Guðjónsdóttir, Halla Tómasdóttir og Björn Skúlason. Halla er í kjól í sama lit undir skyrtunni. Ljósmynd/Dagný Skúladóttir

Þorbjörg Sigríður klæddist skyrtunni við þingsetninguna og svo aftur þegar hún mætti í Spursmál á dögunum. 

Þorbjörg klæðist skyrtunni yfir svartan þröngan kjól.
Þorbjörg klæðist skyrtunni yfir svartan þröngan kjól. Ljósmynd/Karítas Guðjónsdóttir
Þorbjörg Sigríður í Spursmálum.
Þorbjörg Sigríður í Spursmálum. Ljósmynd/María Matthíasdóttir

Skyrtan kostar 33.980 kr og er frá merkinu Marc Cain.

Skyrta frá Marc Cain og fæst í Hjá Hrafnhildi. Hún …
Skyrta frá Marc Cain og fæst í Hjá Hrafnhildi. Hún kostar 33.980 kr.
Kjóll frá Marc Cain og fæst í Hjá Hrafnhildi, kostar …
Kjóll frá Marc Cain og fæst í Hjá Hrafnhildi, kostar 56.980 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál