Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt og rauði dregillinn var stjörnum prýddur. Mikill glamúr einkenndi fataval eins og oft áður og voru það ekki einungis kjólar sem stóðu upp úr.
Meryl Streep valdi sér ljósbleika dragt og skyrtu í sama lit undir. Rita Ora var í sama bleika litnum en í bleikum kjól og með áberandi sjal úr bleikum fjöðrum. Ayo Edibiri klæddist kjól frá Resort-línu Bottega Veneta fyrir árið 2025 sem klæddi leikkonuna mjög vel.
Ayo Edibiri í Bottega Veneta.
Ljósmynd/AFP
Jennifer Aniston í Oscar De La Renta.
Ljósmynd/AFP
Maya Erskine í Rodarte.
Ljósmynd/AFP
Jonathan Bailey.
Ljósmynd/AFP
Selena Gomez í Ralph Lauren.
Ljósmynd/AFP
Kristin Scott Thomas.
Ljósmynd/AFP
Andrew Scott í Vivienne Westwood.
Ljósmynd/AFP
Amanda Griffin.
Ljósmynd/AFP
Dan Levy í Loewe.
Ljósmynd/AFP
Anna Sawai í Vera Wang.
Ljósmynd/AFP
Katie Aselton.
Ljósmynd/AFP
Juno Temple.
Ljósmynd/AFP
Jodie Foster.
Ljósmynd/AFP
Meryl Streep.
Ljósmynd/AFP
Liza Colón-Zayas.
Ljósmynd/AFP
Jeremy Allen White.
Ljósmynd/AFP
Maya Rudolph í Chloé.
Ljósmynd/AFP