„Ég kaupi öll mín föt sjálf“

Halla Tómasdóttir og Friðrik Danaprins mæta í Kristjánsborgarhöll í gærkvöldi.
Halla Tómasdóttir og Friðrik Danaprins mæta í Kristjánsborgarhöll í gærkvöldi. Bo Amstrup/Ritzau Scanpix

Halla Tómasdóttir forseti Íslands klæddist glæsilegum gullkjól frá Jenny Packham þegar hún mætti í galakvöldverð í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í síðustu viku.

Kjóll Höllu vakti mikla athygli og stóð þjóðin á öndinni yfir flottheitunum. 

„Ég kaupi öll mín föt sjálf,“ sagði Halla í viðtali við Bakaríið á Bylgjunni á laugardaginn var. Í viðtalinu kom fram að hún hafi ætlað að klæðast annarri flík og endurnýta afganginn af efninu úr kjólnum sem hún klæddist við innsetningarathöfnina í sumar.

Björg Ingadóttir fatahönnuður, oft kennd við Spaksmannsspjarir, hannaði og saumaði dressin sem hún klæddist þann dag. Þar sem Halla þurfti að fá nælur í brjóstið kom í ljós að það var ekki hægt að næla í kjólinn. Því hafi hún fundið kjólinn sem hún klæddist, eftir Jenny Packham, og keypt hann. 

Vísir.is

Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, og Friðrik Danakonungur í Kristjánsborgarhöll í …
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, og Friðrik Danakonungur í Kristjánsborgarhöll í kvöld. Bo Amstrup/Ritzau Scanpix
Björn Skúlason, Mary Danadrottning, Halla Tómasdóttir og Friðrik Danakonungur.
Björn Skúlason, Mary Danadrottning, Halla Tómasdóttir og Friðrik Danakonungur. Bo Amstrup/Ritzau Scanpix
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda