Sneri aftur í undirfötum eftir 19 ára hlé

Tyra Banks sneri aftur eftir 19 ára hlé.
Tyra Banks sneri aftur eftir 19 ára hlé. Ljósmynd/AFP

Tískusýning undirfatafyrirtækisins Victoria's Secret sneri aftur eftir sex ára hlé í New York í gær. Sýningin var stjörnum prýdd en þar mátti meðal annars sjá Tyru Banks, Cörlu Bruni, Kate Moss, Vittoria Ceretti og Ashley Graham. Ofurfyrirsætan Banks gekk niður tískupallinn í korseletti og svörtum leggings en nítján ár eru liðin síðan hún gekk fyrir fyrirtækið.

Hætti hún til að einbeita sér frekar að sjónvarpsferlinum en hún var aðallega fræg fyrir hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum America's Next Top Model. Margir voru ósáttir við endurkomu Banks vegna ummæla sem hún lét ítrekað falla í þáttunum eins og þau að fyrirsætur yrðu að vera „mjórri en mjóar" til að komast áfram í bransanum. 

Virkir í athugasemdum á Twitter sögðu þá einnig sýninguna hafa verið þá leiðinlegustu sem Victoria's Secret hefur haldið.

Hér fyrir neðan eru myndir frá sýningunni.

Ashley Graham.
Ashley Graham. Ljósmynd/AFP
Ofurfyrirsætan Ashley Graham í förðun.
Ofurfyrirsætan Ashley Graham í förðun. Ljósmynd/AFP
Kate Moss.
Kate Moss. Ljósmynd/AFP
Lila Moss er dóttir Kate Moss.
Lila Moss er dóttir Kate Moss. Ljósmynd/AFP
Adriana Lima.
Adriana Lima. Ljósmynd/AFP
Carla Bruni.
Carla Bruni. Ljósmynd/AFP
Vittoria Ceretti.
Vittoria Ceretti. Ljósmynd/AFP
Irina Shayk.
Irina Shayk. Ljósmynd/AFP
Bella Hadid.
Bella Hadid. Ljósmynd/AFP
Gigi Hadid.
Gigi Hadid. Ljósmynd/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Bergmann
Guðrún Bergmann
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda