Flegnir og glitrandi kjólar áberandi á Golden Globes

Nicole Kidman, Anya Taylor-Joy, Leighton Meester og Zoe Saldana.
Nicole Kidman, Anya Taylor-Joy, Leighton Meester og Zoe Saldana. AFP/Samsett mynd

Golden Globes-verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í gær og var rauði dregillinn stjörnum prýddur eins og oft áður. Fatnaðurinn var glæsilegur og eru það ekki aðeins kjólarnir sem vekja yfirleitt mesta athygli heldur líka fataval karlmannanna. 

Flegnir og glitrandi kjólar með opið bak voru mjög áberandi eins og hjá Nicole Kidman, Zoe Saldana og Leighton Meester. Klassíkin var einnig til staðar eins og í glæsilegum kjól leikkonunnar Zoë Kravitz.

Silfurlitaður, svartur, vínrauður og dökkgrænn voru mjög áberandi litir. Þá voru helstu tískuhús heims eins og Chanel, Gucci, Celine, Dior, Saint Laurent, Versace og Balenciaga sem klæddu stjörnurnar.

 

 

 

Nicole Kidman í Balenciaga.
Nicole Kidman í Balenciaga. Ljósmynd/AFP
Tilda Swinton í Chanel.
Tilda Swinton í Chanel. Ljósmynd/CHANEL
Zendaya.
Zendaya. Ljósmynd/AFP
Sofia Vergara.
Sofia Vergara. Ljósmynd/AFP
Gal Gadot.
Gal Gadot. Ljósmynd/AFP
Cara Delevingne í Gucci.
Cara Delevingne í Gucci. Ljósmynd/AFP
Salma Hayek í Gucci.
Salma Hayek í Gucci. Ljósmynd/AFP
Michelle Yeoh í Balenciaga.
Michelle Yeoh í Balenciaga. Ljósmynd/AFP
Ariana Grande.
Ariana Grande. Ljósmynd/AFP
Cynthia Erivo.
Cynthia Erivo. Ljósmynd/AFP
Margaret Qualley í Chanel.
Margaret Qualley í Chanel. Ljósmynd/Chanel
Demi Moore með skart frá Cartier.
Demi Moore með skart frá Cartier. Ljósmynd/AFP
Cooper Koch.
Cooper Koch. Ljósmynd/AFP
Christian Louboutin.
Christian Louboutin. Ljósmynd/AFP
Karla Sofía Gascón í Saint Laurent.
Karla Sofía Gascón í Saint Laurent. Ljósmynd/AFP
Angelina Jolie.
Angelina Jolie. Ljósmynd/AFP
Viola Davis í Gucci.
Viola Davis í Gucci. Ljósmynd/AFP
Jennifer Coolidge.
Jennifer Coolidge. Ljósmynd/AFP
Sarah Paulson.
Sarah Paulson. Ljósmynd/AFP
Billy Crudup og Naomi Watts.
Billy Crudup og Naomi Watts. Ljósmynd/AFP
Timothée Chalamet.
Timothée Chalamet. Ljósmynd/AFP
Andrew Garfield í Gucci.
Andrew Garfield í Gucci. Ljósmynd/AFP
Nicholas Chavez í Versace.
Nicholas Chavez í Versace. Ljósmynd/AFP
Miley Cyrus í Celine.
Miley Cyrus í Celine. Ljósmynd/AFP
Kate Winslet.
Kate Winslet. Ljósmynd/AFP
Emma Stone.
Emma Stone. Ljósmynd/AFP
Pamela Anderson.
Pamela Anderson. Ljósmynd/AFP
Ania Taylor-Joy í Dior Archive.
Ania Taylor-Joy í Dior Archive. Ljósmynd/AFP
Keira Knightley í Chanel.
Keira Knightley í Chanel. Ljósmynd/Chanel
Zoe Saldana í Saint Laurent og með skart frá Cartier.
Zoe Saldana í Saint Laurent og með skart frá Cartier. Ljósmynd/AFP
Zoe Kravitz í Saint Laurent.
Zoe Kravitz í Saint Laurent. Ljósmynd/AFP
Elle Fanning í Balmain.
Elle Fanning í Balmain. Ljósmynd/AFP
Cate Blanchett.
Cate Blanchett. Ljósmynd/AFP
Monica Barbaro í Gucci.
Monica Barbaro í Gucci. Ljósmynd/AFP
Alexandra Daddario.
Alexandra Daddario. Ljósmynd/AFP
Leighton Meester í Versace.
Leighton Meester í Versace. Ljósmynd/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda