Bóndadagsgjafir sem segja sex

Þessi bóndi þráir að fá eitthvað fallegt í bóndadagsgjöf.
Þessi bóndi þráir að fá eitthvað fallegt í bóndadagsgjöf. Jayson Hinrichsen/Unsplash

Þorr­inn hefst á bónda­degi þann 24. janú­ar og er til siðs að gleðja karlpen­ing­inn með varn­ingi eða upp­lif­un sem seg­ir sex á þess­um góða degi. Það eru alltaf ein­hverj­ir herr­ar sem myndu alls ekki fúlsa við því að fá þorramat í rúmið og er vel hægt að töfra slíkt fram með ör­litl­um und­ir­bún­ingi. 

Að færa sín­um bónda nýja flík, ilm, hár­vör­ur eða bók hitt­ir alltaf í mark. Eitt af því sem er skil­ar samt alltaf mestu er að gefa bónd­an­um tíma þar sem hann fær óskipta at­hygli. Tím­inn sem þú gef­ur mak­an­um gæti verið fyr­ir­fram ákveðinn og merkt­ur inn á daga­tal. Nú svo er alltaf vin­sælt að föndra klippi­kort þar sem ýms­ir góðir val­kost­ir eru í boði.

Svo mætti bjóða bónd­an­um í óvissu­dag eða á óvænt þorra­blót en um helg­ina eru nokk­ur þorra­blót hald­in víðsveg­ar um landið. 

Hér eru nokkr­ar skoteld­ar hug­mynd­ir fyr­ir þá sem vilja skora hátt þenn­an dag! 

Bleu De Chanel ilmurinn býr yfir einstökum töfrum og fer …
Bleu De Chanel ilm­ur­inn býr yfir ein­stök­um töfr­um og fer flest­um bænd­um vel.
Yfirskyrta frá Nudie Jeans, fæst í Galleri Sautján og kostar …
Yf­ir­skyrta frá Nudie Je­ans, fæst í Galleri Sautján og kost­ar 36.995 kr.
Men Barber Shave+Oil frá Clarins. Shave and Beard Oil er …
Men Barber Shave+Oil frá Cl­ar­ins. Shave and Be­ard Oil er meðferð sem er 2-í-1 húðvara og býr yfir léttri ol­íu­áferð. Það auðveld­ar ofurþægi­leg­an nærrakst­ur. Kost­ar 7.499 kr.
Fierce ilmurinn frá Abercrombie & Fitch sló í gegn fyrir …
Fierce ilm­ur­inn frá Abercrombie & Fitch sló í gegn fyr­ir karl­menn 2024. Fierce býr yfir blöndu af sjáv­ar­tón­um, sand­elviði og munúðarfull­um moskusilmi. Frá 7.799 kr.
Bjórglös frá Mikkeler, tvö í pakka. Fást hjá Líf og …
Bjórglös frá Mikk­eler, tvö í pakka. Fást hjá Líf og list og kosta 5.950 kr.
Men Super Moisture Balm frá Clarins er sérlega rakagefandi, ósýnilegt …
Men Super Moist­ure Balm frá Cl­ar­ins er sér­lega raka­gef­andi, ósýni­legt og ekki ol­íu­kennt. Super Moist­ure Balm var prófað und­ir öfga­full­um veður­skil­yrðum á meðan The Pole Exped­iti­on stóð yfir. Kost­ar 8.499 kr.
Fyrir þær sem vilja slá rækilega í gegn geta gefið …
Fyr­ir þær sem vilja slá ræki­lega í gegn geta gefið Af­slöpp­un á Hót­el Búðum á Snæ­fellsnesi. Upp­lif­un sem gleym­ist seint.
Armband frá Mariu Black, fæst í Húrra Reykjavík og kostar …
Arm­band frá Mariu Black, fæst í Húrra Reykja­vík og kost­ar 11.990 kr.
Stanley ferðamál, fæst hjá Dimm og kostar 6.990 kr.
Stanley ferðamál, fæst hjá Dimm og kost­ar 6.990 kr.
Krúttleg lyklakippa frá Design Letters, fæst hjá Epal og kostar …
Krútt­leg lyklakippa frá Design Letters, fæst hjá Epal og kost­ar 3.950 kr.
Gjafabréf í Kokteilaskólann fyrir þá sem langar að læra hvernig …
Gjafa­bréf í Kokteila­skól­ann fyr­ir þá sem lang­ar að læra hvernig á að búa til æðis­lega kokteila.
Metsölubókin Horfin athygli eftir Johann Hari er frábær bóndadagsgjöf.
Met­sölu­bók­in Horf­in at­hygli eft­ir Johann Hari er frá­bær bónda­dags­gjöf.
Gæðamikill sloppur frá Giorgio Armani, fæst í Herragarðinum og kostar …
Gæðamik­ill slopp­ur frá Gi­orgio Armani, fæst í Herrag­arðinum og kost­ar 24.980 kr.
Leðurhanskar frá Feldi, fást í Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar og …
Leður­hansk­ar frá Feldi, fást í Herrafata­verzl­un Kor­máks & Skjald­ar og kosta 8.250 kr.
Gordon Barber Trimmer 535 er með öflugan og hljóðlátan segulmótor. …
Gor­don Barber Trimmer 535 er með öfl­ug­an og hljóðlát­an seg­ul­mótor. Þessi sér­staki eig­in­leiki ásamt góðri sam­vinnu á milli mótors og hreyf­ing­ar blaðsins ger­ir hon­um kleift að ná yfir 11.000 snún­ing­um á mín­útu. Skurðarstill­ing­in er af míkrómetrískri gerð sem ger­ir blaðinu kleift að hreyf­ast ekki við notk­un þess. Dem­ants­blaðið helst skarp­ara mun leng­ur en hefðbundið blað. Fæst á Beauty­b­ar í Kringl­unni og kost­ar 23.896 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda