Uppáhaldsgloss prinsessunnar fæst hér á landi

Ljósmynd/Afp

Uppáhaldsgloss Katrínar prinsessu af Wales á eflaust heima í snyrtibuddu margra hér á landi. Þetta er vara sem hefur verið til óralengi og kemur í mörgum litaútfærslum. Þessi snyrtivara hefur þótt hafa nærandi og sléttandi áhrif og hefur Katrín sést með þessa vöru á ótal myndum síðustu ár. 

Snyrtivaran heitir Instant Light Natural Lip Perfector, er frá Clarins og kostar 3.699 kr. Glossinn á að veita léttan og náttúrulegan glans í þrívídd og auka umfang varanna. Förðunarfræðingar sem starfað hafa með Katrínu í gegnum tíðina hafa sagt frá því í viðtölum að prinsessan sé yfirleitt með vöruna í veskinu, en bandaríski miðillinn US Magazine greinir frá því. 

Clarins Lip Perfector í litnum 05 Candy Shimmer.
Clarins Lip Perfector í litnum 05 Candy Shimmer.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda