Landsliðsfólk mætt til landsins

Landsliðsfólk í skíðagreinum er mætt til Íslands til að taka þátt á Atomic Cup-mótaröðinni og Skíðamóti Íslands sem fer fram í Oddsskarði í vikunni og um næstu helgi. Meira.