Leysti McGregor af hólmi með glæsibrag

Alex Pereira varði heimsmeistaratitil sinn í léttþungavigt með tilþrifum gegn Tékkanum Jiri Prochazka í Las Vegas í nótt. Brasilíumaðurinn sigraði með rothöggi í annari lotu. Meira.