Undrabarnið flaug í undanúrslit

Luke Littler tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í pílukasti með því að hafa betur gegn Nathan Aspinall, 5:2, í átta manna úrslitum í Alexandra Palace í Lundúnum. Meira.