Rakel og Hlynur valin bestu leikmennirnir

María B. Ágústdóttir, Rakel Ögmundsdóttir og Hlynur Stefánsson með viðurkenningar …
María B. Ágústdóttir, Rakel Ögmundsdóttir og Hlynur Stefánsson með viðurkenningar sínar. Helgi V. Daníelsson var ekki viðstaddur í kvöld. mbl.is/Jón Svavarsson

Leikmenn og þjálfarar liðanna í úrvalsdeildum karla og kvenna í knattspyrnu völdu Hlyn Stefánsson, ÍBV, og Rakel Ögundsdóttur, Breiðabliki, bestu leikmenn nýafstaðins keppnistímabils. Þetta var tilkynnt á uppskeruhátíð Knattspyrnusambands Íslands sem haldin er í kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka