HK og ÍA gerðu 1:1 jafntefli

Árni Thor Guðmundsson hjá ÍA og Eyþór Helgi Birgisson hjá …
Árni Thor Guðmundsson hjá ÍA og Eyþór Helgi Birgisson hjá HK eigast við í leiknum í dag. mbl.is/hag

HK og ÍA skildu jöfn, 1:1, en liðin áttust við á Kópavogsvelli. HK-ingar komust yfir á 26. mínútu með marki frá Mitja Brulc en Vjekoslav Svadumovic jafnaði metin fyrir Skagamenn með úr vítaspyrnu en Akuresingar léku manni færri í 40 mínútur eftir að Stefáni Þór Þórðarsyni var vikið af velli.

Fylgst var með leiknum hér á mbl.is og fjallað verður nánar um hann í Morgunblaðinu á morgun.

Lið HK: Gunnleifur Gunnleifsson, Stefán Eggertsson, Ásgrímur Albertsson, Finnbogi Llorens, Damir Muminovic, Goran Brajkovic, Mitja Brulc, Hólmar Örn Eyjólfsson, Hörður Magnússon, Hermann Geir Þórsson, Aaron Palomares.
Varamenn: Þorlákur Hilmarsson, Ögmundur Ólafsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Hörður Már Magnússon, Atli Valsson, Calum Þór Bett, Eyþór Helgi Birgisson.

Lið ÍA: Esben Madsen, Árni Thor Guðmundsson, Dario Cingel, Heimir Einarsson, Guðjón H. Sveinsson, Þórður Guðjónsson, Jón Vilhelm Ákason, Bjarni Guðjónsson, Björn B. Sigurðarson, Vjekoslav Svadumovic, Stefán Þór Þórðarson.
Varamenn: Igor Bilokapic, Trausti Sigurbjörnsson, Árni Ingi Pjetursson, Sölvi G. Gylfason, Guðmundur B. Guðjónsson, Hlynur Hauksson, Aron Ýmir Pétursson.

HK 1:1 ÍA opna loka
90. mín. Þorlákur Hilmarsson (HK) á skot sem er varið Skot Þorláks fór í stöngina.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert