Valur Íslandsmeistari eftir 8:1 sigur

Valskonur fagna titlinum í Mosfellsbænum í kvöld. Eins og jafnan …
Valskonur fagna titlinum í Mosfellsbænum í kvöld. Eins og jafnan áður fór Rakel Logadóttir þar fremst í flokki. mbl.is/Golli

Kvennalið Vals landaði Íslands­meist­ara­titl­in­um í úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld með 8:1 sigri gegn Aft­ur­eld­ingu. Tvær um­ferðir eru eft­ir af Pepsi-deild kvenna en þar sem Breiðablik og Þór/​KA töpuðu leikj­um sín­um í dag er ljóst að þau lið geta ekki náð Val að stig­um. Fylgst var með gangi mála í Mos­fells­bæ á mbl.is.

Þetta er fimmta árið í röð þar sem Val­ur land­ar Íslands­meist­ara­titl­in­um í kvenna­flokki í efstu deild í fót­bolta. Þetta er í 10. sinn sem fé­lagið verður meist­ari í kvenna­flokki en Breiðablik hef­ur unnið Íslands­mótið 15 sinn­um. 

18.59 mark 1:8 Katrín Jóns­dótt­ir skor­ar átt­unda mark Vals á 90. mín­útu. 8:1 sig­ur Vals er staðreynd og liðið er Íslands­meist­ari árið 2010.

18.29 mark 1:7 Krist­ín Ýr Bjarnd­ótt­ir skor­ar fyr­ir Val.

18.27 mark 1:6
Hall­bera Guðný Gísla­dótt­ir skor­ar fyr­ir Val með hörku­skoti.

18.26 mark 1:5 Björk Gunn­ars­dótt­ir skoraði með skalla, staðan er 5:1.

17.47 mark! 1:4 Dagný Brynj­ars­dótt­ir skoraði fjórða markið fyr­ir Val. Íslands­meist­ara­titil­inn fær­ist nær Hlíðar­enda.

17.25 mark! 1:3 Dóra María Lár­us­dótt­ir gaf fína send­ingu á Björk Gunn­ars­dótt­ur upp í hornið, hún gaf fyr­ir markið þar sem að  Krist­ín Ýr Bjarna­dótt­ir þrumaði bolt­an­um viðstöðulaust í markið. 

17.09 mark! 1:2 Krist­ín Ýr Bjarna­dótt­ir 9. mín­út­ur.  

17.02 mark! 1:1 Björk Gunn­ars­dótt­ir skoraði á 2. mín­út­ur.

17.01 mark! 1:0 Telma Þrast­ar­dótt­ir skoraði eft­ir 30 sek­únd­ur



mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert