Juventus kaupir Hörð af Fram

Hörður Björgvin Magnússon í leik með 2. flokki Fram.
Hörður Björgvin Magnússon í leik með 2. flokki Fram. Myndasafn JGK

Hörður Björg­vin Magnús­son, 18 ára knatt­spyrnumaður úr Fram, skrif­ar að öllu óbreyttu und­ir þriggja ára samn­ing við ít­alska stórliðið Ju­vent­us í dag. Hörður hef­ur verið hjá Ju­vent­us mest­allt þetta ár í láni frá Safa­mýr­ar­fé­lag­inu og leikið með ung­linga- og varaliði þess.

Ju­vent­us gerði Fram til­boð í Hörð og þeir Guðmund­ur Torfa­son og Þor­vald­ur Örlygs­son, þjálf­ari Fram, eru komn­ir til Tór­ínó til að ganga frá mál­um við ít­alska fé­lagið.

Hörður leik­ur sem miðvörður og á að baki 23 leiki með yngri landsliðum Íslands. Hann hef­ur verið fyr­irliði í meiri­hluta þeirra leikja og var fyr­irliði U19 ára landsliðsins á þessu ári. Hörður spilaði sex leiki með meist­ara­flokki Fram í úr­vals­deild­inni árin 2009 og 2010.

vs@mbl.is

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert