Jovan frá Stjörnunni til Svíþjóðar

Jovan Zdravevski vann til silfurverðlauna með Stjörnunni í vor en …
Jovan Zdravevski vann til silfurverðlauna með Stjörnunni í vor en liðið tapaði fyrir Grindavík í úrslitum. Ljósmynd/J.B. Ólafsson

Jov­an Zdra­vevski mun ekki leika með bikar­meist­araliði Stjörn­unn­ar á næstu leiktíð í Dom­in­os-deild­inni í körfuknatt­leik en hann er á leið til Svíþjóðar ásamt kær­ustu sinni, Láru Flosa­dótt­ur, sem leikið hef­ur með Stjörn­unni í 1. deild kvenna.

Þetta kem­ur fram á net­miðlin­um Karf­an.is en þar seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá Jov­an að ákvörðunin sé afar erfið en að hann hafi nú lokið námi og vilji reyna sig við nýja áskor­un.

Jov­an hef­ur verið mik­il­væg­ur hlekk­ur í Stjörnuliðinu, sem varð í 2. sæti Íslands­móts­ins, og hann skoraði 12,8 stig að meðaltali á síðustu leiktíð, tók 4,3 frá­köst og gaf 2,2 stoðsend­ing­ar. Lára skoraði 7 stig og tók 3,3 frá­köst að meðaltali í leik fyr­ir Stjörnu­kon­ur á síðustu leiktíð.

mbl.is

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert

Körfubolti

Meira
L U T Mörk +/- Stig
1 Haukar 18 15 3 1585:1387 198 30
2 Njarðvík 18 13 5 1470:1384 86 26
3 Þór Ak. 18 12 6 1595:1501 94 24
4 Keflavík 18 12 6 1560:1467 93 24
5 Valur 18 8 10 1317:1343 -26 16
12.03 Valur : Njarðvík
12.03 Haukar 97:73 Þór Ak.
05.03 Njarðvík 105:96 Keflavík
05.03 Valur 77:98 Haukar
02.03 Keflavík 96:105 Haukar
02.03 Þór Ak. 84:73 Valur
26.02 Njarðvík 93:80 Þór Ak.
26.02 Keflavík 73:77 Valur
26.03 19:15 Haukar : Njarðvík
26.03 19:15 Þór Ak. : Keflavík
urslit.net
Fleira áhugavert