„Þarf toppleik til að vinna Ísland“

Pétur Pétursson, fyrrverandi landsliðsmaður, segir að íslenska landsliðið eigi ágætis möguleika gegn því króatíska í leiknum mikilvæga í kvöld. Hann segist ekki efast um að styrkur íslenska liðsins hafi komið Króötum á óvart og ljóst sé að Króatar þurfi að eiga góðan leik til að sigra í kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert