Rúnar á leið í viðræður

Rúnar Kristinsson.
Rúnar Kristinsson. mbl.is/Golli

„Ég er bú­inn að heyra aðeins í for­ráðamönn­um Lilleström og ég reikna með að við mun­um ræðum sam­an á morg­un eða hinn,“ sagði Rún­ar Krist­ins­son, þjálf­ari bikar­meist­ara KR, í sam­tali við Morg­un­blaðið í gær en vax­andi lík­ur eru á að hann taki við þjálf­un norska úr­vals­deild­arliðsins Lilleström eft­ir tíma­bilið.

„Eig­um við ekki að segja að það sé gagn­kvæm­ur áhugi en ég und­ir­strika að það hafa ekki haf­ist nein­ar form­leg­ar viðræður um þessi mál. Það eru fleiri en ég inni í mynd­inni. Ef hug­mynd­ir mín­ar og Lilleström fara sam­an með allt sem lýt­ur að þjálf­un­inni, um­hverf­inu og aðstæðum þá er áhugi af minni hálfu að fara til liðsins,“ sagði Rún­ar en hann lék á sín­um tíma með fé­lag­inu við góðan orðstír og er mjög vin­sæll á meðal stuðnings­manna fé­lags­ins.

For­ráðamenn KR eru eðli­lega farn­ir að líta í kring­um sig eft­ir þjálf­ara fari svo að Rún­ar yf­ir­gefi her­búðir fé­lags­ins.

„Það virðist vera að Rún­ar sé efst­ur á blaði hjá Lilleström og áhug­inn er gagn­kvæm­ur. Það kæmi mér á óvart ef þeir næðu ekki sam­an,“ sagði Bald­ur Stef­áns­son, vara­formaður knatt­spyrnu­deild­ar KR, í sam­tali við Morg­un­blaðið í gær.

„Rún­ar er með samn­ingstil­boð frá KR og það verður auðvitað hans að vega og meta hvað hann ger­ir en ég á nú frek­ar von á því að hann fari til Lilleström,“ sagði Bald­ur.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert