Íslensk félagaskipti - viðbót

Kristín Ýr Bjarnadóttir, sem hefur skorað 103 mörk fyrir Val …
Kristín Ýr Bjarnadóttir, sem hefur skorað 103 mörk fyrir Val í efstu deild, er gengin til liðs við 1. deildarlið HK/Víkings. mbl.is/Golli

Föstudagurinn 31. júlí var lokadagur félagaskipta hjá íslenskum knattspyrnufélögum, sem gátu fengið til sín leikmenn frá 15. júlí. Til að leikmenn geti spilað með nýju liði það sem eftir er tímabilsins þurftu fullfrágengin félagaskipti að hafa borist KSÍ fyrir miðnætti föstudaginn 31. júlí.

Mbl.is hefur fylgst vel með því sem gerist á félagaskiptamarkaðnum og þessi frétt hefur verið uppfærð reglulega allan tímann frá því opnað var fyrir félagaskiptin.

Í dag, 4. ágúst, hafa bæst við félagaskipti sem höfðu verið kláruð á fullnægjandi hátt 31. júlí en var lokið formlega í dag.

Hér fyrir neðan má sjá þær breytingar sem hafa orðið á liðunum í Pepsi-deildum karla og kvenna og í 1. deild karla á þessum sextán dögum. Dagsetningin segir til um hvenær viðkomandi leikmaður mátti spila sinn fyrsta leik.

Helstu félagaskipti í dag og á lokadeginum:
5.8. Mario Brlecic, Travnnik (Bosníu) - ÍBV
5.8. Marija Radojicic, Austurríki - Valur
1.8. Carl-Oscar Andersson, New York Cosmos (Bandaríkjunum) - Fjarðabyggð
1.8. Magnús Már Einarsson, Leiknir R. - Huginn (lán)
1.8. Daði Bergsson, Valur - Leiknir R. (lán)
1.8. Sesselja Líf Valgeirsdóttir, Þróttur R. - ÍBV
1.8. Tor André Aasheim, Haugesund (Noregi) - Breiðablik
1.8. Anna Garðardóttir, Valur - Þróttur R.
1.8. Brynjar Már Björnsson, Stjarnan - Selfoss (lán)
1.8. Sigmar Ingi Sigurðarson, Fram - Keflavík
1.8. Einar Bjarni Ómarsson, Fram - KV (lán)
1.8. Kristín Ýr Bjarnadóttir, Valur - HK/Víkingur (lán)
1.8. Hector Pena, Fjarðabyggð - Leiknir F.
1.8. Alexander Aron Davorsson, Fram - Afturelding (lán)
1.8. Einar Már Þórisson, Fram - KV (lán)

PEPSI-DEILD KARLA:


FH:

25.7. Indriði Áki Þorláksson frá Keflavík (úr láni)
24.7. Amath Diedhiou frá Leikni R. (úr láni)
18.7. Kristján Pétur Þórarinsson frá Víkingi Ó. (úr láni)

25.7. Amath Diedhiou í BÍ/Bolungarvík (lán)
25.7. Indriði Áki Þorláksson í Fram
24.7. Sigurður Gísli Snorrason í Fram (lán)
23.7. Kristján Pétur Þórarinsson í Dalvík/Reyni (lán)

KR:


23.7. Emil Atlason frá Preussen Münster (Þýskalandi) (úr láni)
16.7. Hólmbert Aron Friðjónsson frá Celtic (Skotlandi)

24.7. Emil Atlason í Val (lán)

VALUR:

  1.8. Páll Magnús Pálsson frá Þrótti V. (lánaður til ÍR)
29.7. Mathias Schlie frá Hobro (Danmörku)
24.7. Emil Atlason frá KR (lán)

  1.8. Daði Bergsson í Leikni R. (lán)
18.7. Þórður Steinar Hreiðarsson í Þór

BREIÐABLIK:

  1.8. Tor Andre Aasheim frá Haugesund (Noregi)
27.7. Jonathan Glenn frá ÍBV (lán)                                                                                         

29.7. Alfons Sampsted í Þór (lán)
23.7. Gunnlaugur Hlynur Birgisson í Víking Ó. (lán)

STJARNAN:

18.7. Guðjón Baldvinsson frá Nordsjælland (Danmörku)

  1.8. Brynjar Már Björnsson í Selfoss (lán)
29.7. Atli Freyr Ottesen í Gróttu (lán)
24.7. Jón Arnar Barðdal í Þrótt R. (lán)

FYLKIR:

31.7. Stefán Ragnar Guðlaugsson í ÍBV (lán)
17.7. Davíð Einarsson í Fram (lán)

FJÖLNIR:

17.7. Kennie Chopart frá Arendal (Noregi)
16.7. Jonatan Neftalí frá Vejle (Danmörku)

31.7. Daniel Ivanovski til Mjällby (Svíþjóð)

ÍA:

31.7. Ragnar Már Lárusson frá Brighton (Englandi) (lán)

31.7. Steinar Þorsteinsson í Kára
24.7. Sindri Snæfells Kristinsson í Kára (lán)

VÍKINGUR R.:

18.7. Vladimir Tufegdzic frá Serbíu
17.7. Ásgeir Frank Ásgeirsson frá BÍ/Bolungarvík (úr láni)

23.7. Atli Fannar Jónsson í Fram (lán)
18.7. Pape Mamadou Faye í BÍ/Bolungarvík

ÍBV:

  5.8. Mario Brlecic frá Travnik (Bosníu)
31.7. Stefán Ragnar Guðlaugsson frá Fylki (lán)
17.7. Jose Sito Seoane frá Bandaríkjunum
16.7. Gunnar Heiðar Þorvaldsson frá Häcken (Svíþjóð)

31.7. Richard Sæþór Sigurðsson í Selfoss
29.7. Óskar Elías Óskarsson í KFS (lán)
29.7. Yngvi Magnús Borgþórsson í KFS
27.7. Jonathan Glenn í Breiðablik (lán)
22.7. Sead Gavranovic til Danmerkur

LEIKNIR R.: 

  1.8. Daði Bergsson frá Val (lán)
25.7. Danny Schreurs frá Roda (Hollandi)

  1.8. Magnús Már Einarsson í Hugin (lán)
24.7. Amath Diedhiou í FH (úr láni)
23.7. Hrannar Bogi Jónsson í Örninn (lán)

KEFLAVÍK:

  1.8. Sigmar Ingi Sigurðarson frá Fram
28.7. Paul Bignot frá Grimsby (Englandi)
28.7. Martin Hummervoll frá Viking (Noregi)
19.7. Farid Zato frá Kára
18.7. Chukwudi Chijindu frá Bandaríkjunum

25.7. Indriði Áki Þorláksson í FH (úr láni)
18.7. Ari Steinn Guðmundsson í Njarðvík (lán)

1. DEILD KARLA:


ÞRÓTTUR R.:


24.7. Jón Arnar Barðdal frá Stjörnunni (lán)
16.7. Tonny Mawejje frá Val

  1.8. Árni Þór Jakobsson í KV (lán)

VÍKINGUR Ó.:

28.7. Gorka Bernandos frá Spáni
24.7. Hrvoje Tokic frá Króatíu
23.7. Gunnlaugur Hlynur Birgisson frá Breiðabliki (lán)
23.7. Heimir Þór Ásgeirsson frá Skallagrími
23.7. Ragnar Smári Guðmundsson frá Skallagrími

25.7. Marcos Campos í spænskt  félag
18.7. Kristján Pétur Þórarinsson í FH (úr láni)

ÞÓR:

29.7. Alfons Sampsted frá Breiðabliki (lán)
18.7. Þórður Steinar Hreiðarsson frá Val

FJARÐABYGGÐ:

  1.8. Carl-Oscar Andersson frá New York Cosmos (Bandaríkjunum)

  1.8. Hector Pena í Leikni F.

KA:

29.7. Pétur Heiðar Kristjánsson frá Dalvík/Reyni
23.7. Josip Serdarusic frá Króatíu

GRINDAVÍK:

25.7. Milos Jugovic í Víði (lán)
17.7. Scott Ramsay í Reyni S.

HK:

17.7. Jökull I. Elísabetarson frá KV

29.7. Magnús Otti Benediktsson í Örninn

HAUKAR:

  1.8. Þórarinn Jónas Ásgeirsson frá Víði

SELFOSS:

  1.8. Brynjar Már Björnsson frá Stjörnunni (lán)
31.7. Haukur Ingi Gunnarsson frá KFR (úr láni)
31.7. Richard Sæþór Sigurðsson frá ÍBV

  1.8. Svavar Berg Jóhannsson í Ægi (lán)
23.7. Kristján Atli Marteinsson í Fram

FRAM:

25.7. Indriði Áki Þorláksson frá FH
24.7. Sigurður Gísli Snorrason frá FH (lán)
24.7. Ágúst Örn Arnarson frá Augnabliki
23.7. Atli Fannar Jónsson frá Víkingi R. (lán)
23.7. Kristján Atli Marteinsson frá Selfossi
17.7. Davíð Einarsson frá Fylki (lán)
17.7. Hrannar Einarsson frá ÍR

  1.8. Sigmar Ingi Sigurðarson í Keflavík
  1.8. Einar Bjarni Ómarsson í KV (lán)
  1.8. Alexander Aron Davorsson í Aftureldingu (lán)
  1.8. Einar Már Þórisson í KV (lán)
28.7. Ágúst Örn Arnarson í Hött (lán)

GRÓTTA:

29.7. Atli Freyr Ottesen frá Stjörnunni (lán)
27.7. Harvey Moyes frá KR

29.7. Jón Björgvin Kristjánsson í Kára
28.7. Enok Eiðsson í Álftanes
15.7. Björn Axel Guðjónsson í Njarðvík

BÍ/BOLUNGARVÍK:

25.7. Amath Diedhiou frá FH (lán)
24.7. Fabrizio Pattico frá Salómonseyjum
18.7. Pape Mamadou Faye frá Víkingi R.
18.7. Halldór Ingi Skarphéðinsson frá Reyni S.
18.7. Randell Harrevelt frá Belgíu
18.7. Alexander Jackson Möller frá Danmörku
16.7. Jerson Dos Santos frá Englandi
16.7. Sergio Modou Fall frá Noregi

31.7. Sigþór Snorrason í Hörð Í.
25.7. Friðrik Þórir Hjaltason í Hörð Í. (lán)
25.7. Hjalti Hermann Gíslason í Hörð Í. (lán)
17.7. Ásgeir Frank Ásgeirsson í Víking R. (úr láni)

PEPSI-DEILD KVENNA:


BREIÐABLIK:

28.7. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir frá Augnabliki
28.7. Steinunn Sigurjónsdóttir frá Augnabliki

31.7. Arna Dís Arnþórsdóttir í KR (lán)

STJARNAN:


29.7. Poliana frá Sao José (Brasilíu)
29.7. Rachel Pitman frá Bandaríkjunum
23.7. Jaclyn Nicole Softli frá Bandaríkjunum
18.7. Francielle frá Sao José (Brasilíu)

21.7. Sigríður Þóra Birgisdóttir í Aftureldingu (lán)

FYLKIR:

18.7. Andreea Laiu frá Rossijanka (Rússlandi)
15.7. Aivi Luik frá Brisbane Roar (Ástralíu)
14.7. Margrét Björg Ástvaldsdóttir frá Haukum
14.7. Rut Kristjánsdóttir frá Haukum

18.7. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir í FH
15.7. Marjani Hing-Glover í Grindavík

ÍBV:

  1.8. Sesselja Líf Valgeirsdóttir frá Þrótti R.

VALUR:

  5.8. Marija Radojicic frá Austurríki
17.7. Agla María Albertsdóttir frá Breiðabliki

  1.8. Anna Garðarsdóttir í Þrótt R.
  1.8. Kristín Ýr Bjarnadóttir í HK/Víking (lán)

KR:

31.7. Arna Dís Arnþórsdóttir frá Breiðabliki (lán)

23.7. Bjargey Sigurborg Ólafsson í Víking Ó.

ÞRÓTTUR R.:

  1.8. Anna Garðarsdóttir frá Val
  1.8. Eyrún Kristín Eyjólfsdóttir frá Fjölni
21.7. Rebekah Bass frá Englandi

  1.8. Sesselja Líf Valgeirsdóttir í ÍBV

AFTURELDING:

31.7. Isabel Osorio frá Portúgal
31.7. Daniela Alves frá Portúgal
25.7. Sara Granja frá Portúgal
21.7. Sigríður Þóra Birgisdóttir frá Stjörnunni (lán)

27.7. Brynja Dögg Sigurpálsdóttir í Fjarðabyggð (lán)
15.7. Edda Mjöll Karlsdóttir í HK/Víking

Stefán Ragnar Guðlaugsson er farinn frá Fylki til ÍBV en …
Stefán Ragnar Guðlaugsson er farinn frá Fylki til ÍBV en Jonathan Glenn er hinsvegar farinn frá ÍBV til Breiðabliks. mbl.is/Eggert
Emil Atlason er kominn til Valsmanna sem lánsmaður frá KR.
Emil Atlason er kominn til Valsmanna sem lánsmaður frá KR. mbl.is/Kristinn
Amath Diedhiou er kominn til BÍ/Bolungarvíkur í láni frá FH, …
Amath Diedhiou er kominn til BÍ/Bolungarvíkur í láni frá FH, eftir að hafa verið í láni hjá Leikni R. frá því í maí. mbl.is/Styrmir Kári
Gunnlaugur Hlynur Birgisson hefur verið lánaður frá Breiðabliki til Víkings …
Gunnlaugur Hlynur Birgisson hefur verið lánaður frá Breiðabliki til Víkings í Ólafsvík. mbl.is/Ómar Óskarsson
Chukwudi Chijindu er kominn til Keflavíkur og búinn að fá …
Chukwudi Chijindu er kominn til Keflavíkur og búinn að fá leikheimild en hann lék með Þór 2012-2014. mbl.is/Skapti Hallgrímsson
Atli Fannar Jónsson er farinn frá Víkingi í Fram og …
Atli Fannar Jónsson er farinn frá Víkingi í Fram og Pape Mamadou Faye frá Víkingi í BÍ/Bolungarvík. Ljósmynd/Sigfús Gunnar
Sigríður Þóra Birgisdóttir, til hægri, er komin aftur til Aftureldingar, …
Sigríður Þóra Birgisdóttir, til hægri, er komin aftur til Aftureldingar, í láni frá Stjörnunni. mbl.is/Styrmir Kári
Guðjón Baldvinsson er kominn til Stjörnunnar frá Nordsjælland í Danmörku …
Guðjón Baldvinsson er kominn til Stjörnunnar frá Nordsjælland í Danmörku og er löglegur frá og með 18. júlí. mbl.is/Eggert
Kennie Chopart, fyrrverandi Stjörnumaður, er kominn til Fjölnis frá Arendal …
Kennie Chopart, fyrrverandi Stjörnumaður, er kominn til Fjölnis frá Arendal í Noregi. mbl.is/Golli
Gunnar Heiðar Þorvaldsson er kominn aftur til ÍBV eftir ellefu …
Gunnar Heiðar Þorvaldsson er kominn aftur til ÍBV eftir ellefu ár í atvinnumennsku erlendis. Ljósmynd/Gunnar Elíson
Hólmbert Aron Friðjónsson er kominn til KR en hann hefur …
Hólmbert Aron Friðjónsson er kominn til KR en hann hefur verið í röðum Celtic og var lánaður til Bröndby í Danmörku á síðasta tímabili. mbl.is/Ómar
Tonny Mawejje landsliðsmaður Úganda er kominn til Þróttar í 1. …
Tonny Mawejje landsliðsmaður Úganda er kominn til Þróttar í 1. deildinni. Hann lék með ÍBV 2009-2013 og með Val um skeið í fyrra. mbl.is/Styrmir Kári
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert