Quashie aftur í brúna hjá Djúpmönnum

Jón Hálfdán og Nigel Quashie, þjálfarar BÍ/Bolungarvíkur, í leiknum gegn …
Jón Hálfdán og Nigel Quashie, þjálfarar BÍ/Bolungarvíkur, í leiknum gegn Þór í gær. Mbl.is/Skapti

Samú­el Samú­els­son, formaður knatt­spyrnu­deild­ar BÍ/​Bol­ung­ar­vík­ur í 1. deild karla, staðfesti í dag ráðningu á Nig­el Quashie, en hann kem­ur til með að gegna stöðu aðstoðarþjálf­ara auk þess sem hann gæti spilað með liðinu í sum­ar.

Quashie, sem er 37 ára gam­all, lék með WBA, Sout­hampt­on, Ports­mouth, Nott­ing­ham For­est og West Ham á at­vinnu­manna­ferli sín­um, en eft­ir fer­il­inn leitaði hann til Íslands þar sem hann lék með ÍR auk þess sem hann var í þjálf­araliði fé­lags­ins.

Hann gekk til liðs við BÍ/​Bol­ung­ar­vík árið 2013 og lék með liðinu í tvö ár og var ásamt því aðstoðarþjálf­ari liðsins, en því sam­starfi var slitið síðasta haust. Hann hélt þó áfram að þjálfa yngri flokka fé­lags­ins.

Quashie er kom­inn aft­ur til starfa sem aðstoðarþjálf­ari liðsins, en hann verður Jóni Hálf­dáni Pét­urs­syni, þjálf­ara liðsins, til halds og trausts út tíma­bilið.

Skot­inn gæti þá spilað eitt­hvað með liðinu, en það er þó ekk­ert ákveðið í þeim efn­um. Samú­el von­ast þó til þess að það verði raun­in.

Gengi liðsins hef­ur verið slæmt og ég tel að hann geti hjálpað okk­ur, það er ekki flókn­ara en það,“ seg­ir Samú­el við BB.is

„Nig­el hugs­ar vel um sig og er alltaf í topp­formi og hann er til í slag­inn í næsta leik sem er á móti HK 8. ág­úst,“ sagði hann að lok­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert