Hólmar kemur inn í hópinn

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa valið leikmannahóp Íslands fyrir …
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson hafa valið leikmannahóp Íslands fyrir komandi verkefni. Eggert Jóhannesson

Íslenska karla­landsliðið í knatt­spyrnu leik­ur loka­leiki sína í undan­keppni Evr­ópu­móts landsliða sem fram fer í Frakklandi næsta sum­ar á um miðjan októ­ber. Liðið mæt­ir Lett­um á Laug­ar­dals­vell­in­um laug­ar­dag­inn 10. októ­ber og Tyrkj­um ytra þriðju­dag­inn 13. októ­ber. 

Landsliðsþjálf­ar­arn­ir Lars Lag­er­bäck og Heim­ir Hall­gríms­son hafa valið leik­manna­hóp Íslands í þessi tvö verk­efni.

Fyr­irliðinn, Aron Ein­ar Gunn­ars­son, verður í leik­banni í leikn­um á móti Lett­um eft­ir að hafa fengið rautt spjald í jafn­tefl­inu gegn Kasakst­an sem tryggði far­seðil­inn til Frakk­lands. 

Hólm­ar Örn Eyj­ólfs­son, leikmaður Rosen­borg, kem­ur inn í leik­manna­hóp Íslands og Rún­ar Már Sig­ur­jóns­son dett­ur út í hans stað.

Þá er Emil Hall­freðsson aft­ur í hópn­um en hann þurfti að draga sig út úr hon­um fyr­ir leik­ina við Hol­land og Kasakst­an vegna meiðsla. Ólaf­ur Ingi Skúla­son, sem kom þá í stað Em­ils, er áfram í hópn­um sem nú tel­ur 24 leik­menn í stað 23 áður.

Hóp­ur­inn lít­ur svona út.

Markverðir:
Hann­es Þór Hall­dórs­son
Ögmund­ur Krist­ins­son
Gunn­leif­ur Gunn­leifs­son

Varn­ar­menn:
Birk­ir Már Sæv­ars­son
Ragn­ar Sig­urðsson
Kári Árna­son
Ari Freyr Skúla­son
Hall­grím­ur Jónas­son
Sölvi Geir Ottesen
Theo­dór Elm­ar Bjarna­son
Hólm­ar Örn Eyj­ólfs­son
Krist­inn Jóns­son

Miðju­menn:
Aron Ein­ar Gunn­ars­son
Emil Hall­freðsson
Birk­ir Bjarna­son
Jó­hann Berg Guðmunds­son
Rúrik Gísla­son
Gylfi Þór Sig­urðsson
Ólaf­ur Ingi Skúla­son

Sókn­ar­menn:
Kol­beinn Sigþórs­son
Al­freð Finn­boga­son
Jón Daði Böðvars­son
Viðar Örn Kjart­ans­son
Eiður Smári Guðjohnsen

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert