Stefan til reynslu hjá Celtic

Stefan í leik með Keflavík.
Stefan í leik með Keflavík.

Stef­an Al­ex­and­er Lju­bicic, drengja­landsliðsmaður í knatt­spyrnu úr Kefla­vík sem er aðeins 16 ára gam­all, er um þess­ar mund­ir til reynslu hjá skoska stórliðinu Celtic en frá þessu er greint á fot­bolti.net.

Stef­an lék þrjá leiki með Kefla­vík í Pepsi-deild karla síðasta sum­ar og lék einnig þrjá leiki með drengja­landsliði Íslands í fyrra.

Um leið og Íslands­mót­inu lauk í októ­ber fór Stef­an til Norwich og æfði þar í viku­tíma. Hann æfði með þrem­ur ald­urs­flokk­um hjá Norwich, U21 árs, U18 ára og U16 ára og spilaði einn leik.

Faðir Stef­ans er Zor­an Daní­el Lju­bicic en hann er fyrr­ver­andi leikmaður og þjálf­ari Kefla­vík­urliðsins.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 325:125 200 9
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 3 0 1 2 124:323 -199 1
06.03 Sviss 123:321 Frakkland
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
03.04 22:00 Ísland : Noregur
04.04 18:00 Sviss : Frakkland
07.04 22:00 Ísland : Sviss
08.04 17:00 Noregur : Frakkland
29.05 22:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
02.06 22:00 Ísland : Frakkland
02.06 22:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert