Loic Ondo farinn austur á firði

Loic Ondo í búningi Grindavíkur í baráttu við Hjálmar Þórarinsson
Loic Ondo í búningi Grindavíkur í baráttu við Hjálmar Þórarinsson Ómar Óskarsson

Loic Mbang Ondo hef­ur gengið til liðs við Fjarðabyggð og mun leika með liðinu í In­kasso-deild­inni í sum­ar.

Ondo hef­ur leikið hér á landi frá ár­inu 2010 þegar hann gekk til liðs við Grinda­vík og spilaði sautján leiki með liðinu í Pepsi-deild­inni það ár. Hann fór í eitt ár til BÍ/​Bol­ung­ar­vík­ur áður en hann kom aft­ur til Grinda­vík­ur, en sneri svo end­an­lega aft­ur vest­ur og hef­ur leikið með liðinu síðustu þrjú ár.

Ondo, sem er frá Ga­bon, skoraði þrjú mörk í 21 leik fyr­ir BÍ/​Bol­ung­ar­vík í 1. deild­inni í fyrra en alls á hann að baki 113 leiki í deild og bik­ar hér á landi og skorað í þeim sjö mörk.

Hann er yngri bróðir Gil­les Mbang Ondo sem lék í fram­línu Grinda­vík­ur 2008-2011, en spil­ar nú með Al-Nahda í Óman.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert