„Aldrei undirbúið mig jafn vel fyrir leik“

00:00
00:00

Bar­áttujaxl­inn Ragn­ar Sig­urðsson sagðist aldrei hafa und­ir­búið sig jafn vel fyr­ir fót­bolta­leik eins og leik­inn gegn Kósóvó í Alban­íu í kvöld þar sem Ísland vann 2:1 í I-riðli undan­keppni HM 2018.

„Ég er bú­inn að bíða lengi eft­ir þess­um leik en ég hef aldrei und­ir­búið mig jafn vel fyr­ir fót­bolta­leik af því að ég vissi að þetta yrði aðeins erfiðara fyr­ir mig þar sem ég er ekki í100% leik­formi,“ sagði Ragn­ar meðal ann­ars þegar úr­slit­in lágu fyr­ir í Sh­kodër.

„Þetta var frek­ar ljótt en stund­um þarf maður bara að vinna svona,“ sagði Ragn­ar einnig. 

Spurður um hvernig hefði verið að eiga við At­d­he Nu­hiu, sókn­ar­mann­inn há­vaxna, sem skoraði mark Kósóvó með skalla í leikn­um og sagði það hafa verið erfitt.

„Það var bara mjög erfitt. Hann er stór og sterk­ur en fínn í fót­bolta. Hann not­ar lík­amann vel. Þegar Kári vinn­ur ekki öll sín skalla­ein­vígi þá veit maður að það er eitt­hvað „be­ast“ inni á vell­in­um.“

Viðtalið við Ragn­ar í heild sinni er að finna í meðfylgj­andi mynd­skeiði. 

Ragnar Sigurðsson í átökum í leiknum í kvöld.
Ragn­ar Sig­urðsson í átök­um í leikn­um í kvöld. AFP
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert