Gylfi skipti um skoðun

00:00
00:00

Gylfi Þór Sig­urðsson skoraði seinni mark Íslands úr víta­spyrnu í 2:1 sigr­in­um mik­il­væga á Kósóvó í undan­keppni HM í Sh­kodër í kvöld. Gylfi tjáði mbl.is að hann hafi skipt um skoðun því fyr­ir leik­inn hafi hann ætlað að skjóta í hægra hornið ef til þess kæmi að taka víti. 

Raun­in varð hins veg­ar sú að Gylfi skaut í vinstra hornið og markvörður­inn skutlaði sér í það hægra frá Gylfa séð.

„Ég fylgd­ist með nokkr­um vít­um í dag með mark­mann­in­um og var bú­inn að velja mér hitt hornið. Ein­hverra hluta vegna fannst mér að ég ætti að breyta því og breytti í vinstra hornið. Það var góð ákvörðun. Það var ein­hver skíta­lykt af þessu varðandi hægra hornið og ég breytti bara rétt áður en ég tók vítið,“ sagði Gylfi meðal ann­ars í sam­tali við mbl.is í Sh­kodër í kvöld en viðtalið við hann í heild sinni er að finna í meðfylgj­andi mynd­skeiði. 

Gylfi Þór Sigurðsson í leiknum í kvöld.
Gylfi Þór Sig­urðsson í leikn­um í kvöld. AFP
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert