Íslendingar leika í hvítu í kvöld

Ragnar Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason. Landsliðsmennirnir spila í hvítu …
Ragnar Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason. Landsliðsmennirnir spila í hvítu í kvöld. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun leika í hvítu varabúningunum sínum þegar liðið mætir Kósóvó í undankeppni HM í kvöld.

Lið Kósóvó verður þá væntanlega í bláu fyrst Ísland verður í varabúningunum. Leikurinn hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma og fer fram í Shkodër í Albaníu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert