„Hópurinn er að stækka“

00:00
00:00

„Við viss­um að þetta yrði erfitt og það var ná­kvæm­lega það sem gerðist,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálf­ari ís­lenska karla­landsliðsins í knatt­spyrnu, þegar niðurstaðan lá fyr­ir á Loro Borici-leik­vang­in­um í kvöld. 

Ísland vann þar Kósóvó 2:1 í undan­keppni HM eft­ir bar­áttu­leik þar sem Ísland komst í 2:0 en Kósóvó minnkaði mun­inn snemma í síðari hálfleik. 

Spurður um þá ákvörðun að hafa Jón Daða Böðvars­son sem vara­mann þá sagði Helgi það ágæt­an kost að fá hann óþreytt­an inn á með þeirri vinnslu sem hon­um fylg­ir en Jón Daði hef­ur iðulega byrjað inn á í móts­leikj­um síðan haustið 2014.

„Við vor­um í þrjá daga á Ítal­íu með strák­un­um og það voru all­ir mjög jafn­ir þar. Þetta var bara ákvörðun sem við tók­um um að byrja leik­inn svona. Þá var alltaf gott að eiga Jón Daða í bak­hönd­inni og geta skipt hon­um inn á. Maður sá líka hversu mik­il­vægt það var í seinni hálfleik,“ sagði Helgi en viðtalið við hann í heild sinni er að finna í meðfylgj­andi mynd­skeiði. 

Landsliðsmennirnir fagna marki í Shkodër í kvöld.
Landsliðsmenn­irn­ir fagna marki í Sh­kodër í kvöld.
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert