Kippir í kynið

Thelma Lóa og Ída Marín eftir leikinn í gær.
Thelma Lóa og Ída Marín eftir leikinn í gær. Ljósmynd/Kristín María

Thelma Lóa og Ída Marín Her­manns­dæt­ur komu báðar inn á í gær­kvöldi þegar Fylk­ir fékk ÍBV í heim­sókn í átt­undu um­ferð Pepsi-deild­ar kvenna.

Thelma Lóa er fædd 1999 en Ída Marín er fædd 2002 og því aðeins 15 ára göm­ul. Þetta er í fyrsta skipti sem syst­urn­ar eru sam­an inni á vell­in­um í leik í efstu deild kvenna en for­eldr­ar þeirra eru góðkunn­ugt landsliðsfólk.

For­eldr­ar stelpn­anna eru Her­mann Hreiðars­son sem á að baki 89 A-lands­leiki og Ragna Lóa Stef­áns­dótt­ir sem lék 35 A-lands­leiki. Gam­an er að segja frá því að syst­urn­ar léku gegn upp­eld­is­fé­lagi föður þeirra, ÍBV. Fylk­ir gerði tvö­falda skipt­ingu um miðjan seinni hálfleik og þá komu syst­urn­ar inná, en þær stóðu sig með prýði.

Þær tóku þátt sam­an í ein­um leik í úr­vals­deild­inni í fyrra en þá kom Ída inná sem varamaður fyr­ir Thelmu.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert