Landsliðshópurinn á EM - Harpa fer með

Ísland er á leið á EM í Hollandi í næsta …
Ísland er á leið á EM í Hollandi í næsta mánuði. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Freyr Al­ex­and­ers­son, landsliðsþjálf­ari kvenna í knatt­spyrnu, hef­ur valið 23 manna landsliðshóp fyr­ir loka­keppni Evr­ópu­móts­ins sem fram fer í Hollandi og hefst um miðjan næsta mánuð.

Harpa Þor­steins­dótt­ir, fram­herji Stjörn­unn­ar, er val­in en hún ól son fyrr í vet­ur og er að kom­ast aft­ur af stað. Harpa er öll að koma til en Freyr seg­ir að í dag er hún ekki í þeirri stöðu að leiða liðið sem fyrsti kost­ur í fram­lín­unni.

Hólm­fríður Magnús­dótt­ir, leikmaður KR, er val­in en hún er að koma til baka eft­ir að hafa ökkla­brotnað. Freyr seg­ir að hún verði ekki í lyk­il­hlut­verki eins og síðustu ár, held­ur meira til að styðja við liðið og auka breidd­ina.

Sandra María Jessen, Þór/​KA, er sömu­leiðis í hópn­um eft­ir að hafa komið sterk til baka eft­ir að hafa slitið kross­band í hné í vet­ur.

Hóp­inn í heild má sjá hér að neðan:

Markverðir:
Guðbjörg Gunn­ars­dótt­ir, Djurgår­d­en
Sandra Sig­urðardótt­ir, Val
Sonný Lára Þrá­ins­dótt­ir, Breiðabliki

Varn­ar­menn:
Hall­bera Guðný Gísla­dótt­ir, Djurgår­d­en
Rakel Hönnu­dótt­ir, Breiðabliki
Sif Atla­dótt­ir, Kristianstad
Gló­dís Perla Viggós­dótt­ir, Eskilstuna
Mál­fríður Erna Sig­urðardótt­ir, Val
Anna Björk Kristjáns­dótt­ir, Lim­hamn Bun­keflo
Arna Sif Ásgríms­dótt­ir, Val
Ingi­björg Sig­urðardótt­ir, Breiðabliki

Miðju­menn:
Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir, Wolfs­burg - fyr­irliði
Hólm­fríður Magnús­dótt­ir, KR
Fann­dís Friðriks­dótt­ir, Breiðabliki
Dagný Brynj­ars­dótt­ir, Port­land Thorns
Gunn­hild­ur Yrsa Jóns­dótt­ir, Vål­erenga
Sandra María Jessen, Þór/​KA
Sig­ríður Lára Garðars­dótt­ir, ÍBV
Agla María Al­berts­dótt­ir, Stjörn­unni

Fram­herj­ar:
Harpa Þor­steins­dótt­ir, Stjörn­unni
Elín Metta Jen­sen, Val
Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir, Breiðabliki
Katrín Ásbjörns­dótt­ir, Stjörn­unni

Til vara verða svo eft­ir­far­andi átta leik­menn, en loka­hóp þarf að til­kynna inn tíu dög­um fyr­ir EM.

Mark:
Bryn­dís Lára Hrafn­kels­dótt­ir, Þór/​KA

Vörn:
Anna María Bald­urs­dótt­ir, Stjörn­unni
Lillý Rut Hlyns­dótt­ir, Þór/​KA
Thelma Björk Ein­ars­dótt­ir, Val

Miðja:
Andrea Rán Hauks­dótt­ir, Breiðabliki
Lára Krist­ín Peder­sen, Stjörn­unni

Sókn:
Guðmunda B. Óla­dótt­ir, Stjörn­unni
Svava Rós Guðmunds­dótt­ir, Breiðabliki

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert