„Þetta var svona iðnaðarsigur“

Gísli Eyjólfsson.
Gísli Eyjólfsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Þetta var svona iðnaðarsig­ur, er það ekki enn þá notað?“ sagði kát­ur Gísli Eyj­ólfs­son eft­ir að hafa skorað sig­ur­markið í 1:0-sigri Breiðabliks á Kefla­vík í 3. um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu í dag.

Blikar eru áfram með fullt hús stiga í deild­inni en þurftu þó að hafa fyr­ir stig­un­um í kvöld gegn öguðum og sterk­um Kefl­vík­ing­um.

„Við náðum eng­an veg­inn okk­ar takti í sókn­inni en allt liðið varðist virki­lega vel. Þá þarf bara eitt mark til að taka þessa þrjá punkta.“

Kefl­vík­ing­ar voru fast­ir fyr­ir en Gísli seg­ir Blika ein­fald­lega hafa svarað í sömu mynt.

„Við vor­um bara líka fast­ir fyr­ir og svöruðum á móti. Það er samt hund­leiðin­legt að það má ekki aðeins kýt­ast á í þessu.“

Gísli skoraði eina mark leiks­ins og var það ekki af verri end­an­um en hann sneri bolt­ann í fjær­hornið, al­veg út við stöng, með föstu skoti fyr­ir utan víta­teig. Það var ekki upp­runa­lega ætl­un­in.

„Ég var að leita að Arnþóri, ég heyrði hann öskra á mig. Svo sá ég hann ekki þannig að ég lét bara vaða, það var virki­lega sætt að sjá hann þarna inni.“

Að lok­um sagði Gísli að mark­mið Blika fyr­ir sum­arið væru ein­föld.

„Klár­lega, við sett­umst niður fyr­ir tíma­bilið og ákváðum að mark­miðið væri eitt af efstu þrem­ur sæt­un­um, von­andi geng­ur það upp.“

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert