Hrafnhildur aftur í Selfoss

Hrafnhildur Hauksdóttir er komin í Selfoss á ný.
Hrafnhildur Hauksdóttir er komin í Selfoss á ný. Ljósmynd/Guðmundur Karl

Hrafn­hild­ur Hauks­dótt­ir er geng­in í raðir knatt­spyrnuliðs Sel­foss á nýj­an leik, en hún var lánuð til fé­lags­ins frá Val. Hrafn­hild­ur er 22 ára vinstri bakvörður. 

Hrafn­hild­ur lék á sín­um tíma 68 leiki fyr­ir Sel­foss og þekk­ir því afar vel til fé­lags­ins. Hún lék með Valskon­um síðasta sum­ar, en kom ekk­ert við sögu í fyrstu tveim­ur um­ferðunum í ár. 

Hún lék 12 leiki með Val á síðustu leiktíð og á hún fjóra A-lands­leiki að baki, tvo vináttu­leiki og tvo leiki á Al­gar­ve-mót­inu fyr­ir tveim­ur árum. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert