„Ég er hálf miður mín“

Gunnleifur Gunnleifsson, markmaður Breiðabliks gerði sig sekan um slæma mistök …
Gunnleifur Gunnleifsson, markmaður Breiðabliks gerði sig sekan um slæma mistök í kvöld gegn Stjörnunni. mbl.is/Árni Sæberg

„Við gáf­um þeim mark og þeir eru með gott lið. Það var því al­gjör óþarfi að gefa þeim þetta á silf­urfati,“ sagði Gunn­leif­ur Gunn­leifs­son, fyr­irliði Breiðabliks eft­ir 1:0 tap liðsins gegn Stjörn­unni í 7. um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu í kvöld.

„Við vit­um all­ir hvernig Stjarn­an spil­ar. Þeir eru fast­ir fyr­ir og lík­am­lega sterk­ir. Við reynd­um að spila okk­ar bolta sem mér fannst ganga ágæt­lega á köfl­um. Stund­um á maður bara ekki sinn besta dag og þetta var einn af þeim dög­um. Stjarn­an átti sig­ur­inn skil­inn, þótt þeir hafi fengið hann gef­ins en mér fannst þeir lík­legri í leikn­um. Núna er bara að núllstilla sig og ein­beita sér að næsta leik.“

Gunn­leif­ur gerði sig sek­an um afar slæm mis­tök í leikn­um en Breiðablik er án sig­urs í síðustu fjór­um leikj­um sín­um í deild­inni eft­ir frá­bæra byrj­un á Íslands­mót­inu.

„Auðvitað er hund­fúlt að gera mis­tök sem kosta leik­inn. Það er oft­ast þannig, þegar að markmaður ger­ir mis­tök að þau kosta mark og það er alltaf leiðin­legt. Ég er hálf miður mín núna en reyni að hrista það af mér fyr­ir næsta leik. Við höf­um trú á eig­in getu en þetta er erfið deild. Það er bara sama gamla klisj­an núna, við tök­um einn leik fyr­ir í einu og get­um von­andi snúið geng­inu við,“ sagði markmaður­inn að lok­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka