Fanndís Friðriksdóttir í Val

Fanndís Friðriksdóttir er orðin leikmaður Vals.
Fanndís Friðriksdóttir er orðin leikmaður Vals. Ljósmynd/Valur

Knatt­spyrnu­deild Vals hef­ur gengið frá tveggja ára samn­ingi við landsliðskon­una Fann­dísi Friðriks­dótt­ur. Hún kem­ur til fé­lags­ins frá Marseille í Frakklandi þar sem hún lék á síðustu leiktíð. 

Fann­dís hef­ur leikið 173 leiki fyr­ir Breiðablik í efstu deild hér á landi og skorað í þeim 97 mörk. Hún á svo 95 lands­leiki að baki og skorað í þeim 15 mörk. 

Fann­dís hef­ur verið lyk­ilmaður í landsliði Íslands á síðustu árum og skoraði hún m.a eina mark liðsins á EM í Hollandi á síðasta ári. 

„Fann­dísi þarf vart að kynna fyr­ir knatt­spyrnu­áhuga­fólki enda einn allra besti leikmaður ís­lenskr­ar kvennaknatt­spyrnu og landsliðsins und­an­far­in ár. Koma Fann­dís­ar til fé­lags­ins er góð viður­kenn­ing fyr­ir það starf sem unnið er á Hlíðar­enda og mun hún styrkja liðið í kom­andi bar­áttu," seg­ir í yf­ir­lýs­ingu sem Val­ur sendi frá sér í kvöld. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert