Vængir Júpíters í Meistaradeild

Skjáskot af riðli Vængja Júpíters af síðu UEFA.
Skjáskot af riðli Vængja Júpíters af síðu UEFA.

Væng­ir Júpíters úr Grafar­vogi, sem leika í 3. deild karla í knatt­spyrnu, verða  full­trú­ar Íslands í Meist­ara­deild Evr­ópu í inni­fót­bolta og spila í und­anriðli í Svíþjóð síðar í sum­ar.

Væng­ir Júpíters urðu Íslands­meist­ar­ar í inni­fót­bolta í vet­ur og fengu þar með keppn­is­rétt í for­keppni Meist­ara­deild­ar­inn­ar. Dregið í riðla fyr­ir for­keppn­ina nú í há­deg­inu.

Grafar­vogsliðið er í riðli með Leo Fut­sal Club frá Armen­íu, Uddevalla frá Svíþjóð og Celik frá Svart­fjalla­landi. Riðill­inn verður leik­inn í Uddevalla í Svíþjóð dag­ana 28. ág­úst til 2. sept­em­ber og sig­ur­veg­ari riðils­ins kemst í aðal­keppn­ina.

Lið Vængj­anna komst upp úr 4. deild­inni ut­an­húss fyr­ir tveim­ur árum og spil­ar sitt annað ár í 3. deild. Liðið er að mestu skipað upp­öld­um Fjöln­ismönn­um.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka