Fylkir stefnir á Valsleikinn í Lautinni

Fylkir spilar næsta heimaleik í Árbænum.
Fylkir spilar næsta heimaleik í Árbænum. mbl.is/Árni Sæberg

Knatt­spyrnu­deild Fylk­is stefn­ir að því að næsti heima­leik­ur liðsins gegn Val í Pepsi-deild­inni, 30. júlí næst­kom­andi, verði spilaður á heima­velli fé­lags­ins í Laut­inni í Árbæn­um en þetta staðfesti Hörður Guðjóns­son, fram­kvæmda­stjóri fé­lags­ins, í sam­tali við Morg­un­blaðið í gær.

„Fram­kvæmd­ir eru í full­um gangi og þetta geng­ur mjög vel þessa stund­ina. Við byrj­um að leggja grasmott­una á morg­un (í dag) og það ætti að taka nokkra daga. Leik­ur­inn gegn Val er sett­ur á Fylk­is­völl og stefn­an er sett á að sá leik­ur verði spilaður í Laut­inni. Það gæti hins veg­ar farið svo að hon­um yrði frestað eða að hann yrði færður annað en við bind­um von­ir við það að völl­ur­inn verði klár þegar Íslands­meist­ar­arn­ir koma í heim­sókn.

Þetta ætti að skýr­ast á næstu tveim­ur til þrem­ur dög­um en völl­ur­inn verður orðinn leik­fær í næstu viku reikna ég með,“ sagði Hörður í sam­tali við Morg­un­blaðið í gær.

Fylk­is­menn hafa spilað alla sína leiki í Eg­ils­höll­inni í sum­ar þar sem þeir hafa fengið 9 stig af 15 mögu­leg­um. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert