Tindastóll upp um deild

Krista Sól Nielsen spilaði í dag.
Krista Sól Nielsen spilaði í dag. Ljósmynd/Facebook-síða Tindastóls

Tinda­stóll tryggði sér í kvöld sæti í 1. deild kvenna í knatt­spyrnu eft­ir 2:1-sig­ur á Ein­herja á Vopnafirði í 2. deild­inni í dag. Þrátt fyr­ir að Tinda­stóll eigi tvo leiki eft­ir í deild­inni er sæti þeirra í 1. deild­inni tryggt. 

Ein­herji byrjaði bet­ur í dag og Aubri William­son kom liðinu yfir á 21. mín­útu og reynd­ist það eina mark fyrri hálfleiks. Murielle Tiern­an og Bryn­dís Rut Har­alds­dótt­ir skoruðu hins veg­ar með fjög­urra mín­útna milli­bili í síðari hálfleik og tryggðu Tinda­stóli sig­ur­inn. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert