Gunnhildur Yrsa heldur í vonina

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir

Utah Royals, lið Gunn­hild­ar Yrsu Jóns­dótt­ir, vann í nótt mik­il­væg­an 1:0 sig­ur á úti­velli á Washingt­on Spi­rit í banda­rísku A-deild­inni í knatt­spyrnu. Mark Utah skoraði Amy Rodrígu­ez á 12. mín­útu leiks­ins. Gunn­hild­ur spilaði að venju all­an leik­inn á miðjunni.  

Sig­ur Utah Royals þýðir að liðið er komið í fjórða sæti deild­ar­inn­ar og á enn mögu­leika á að kom­ast í úr­slita­keppn­ina um meist­ara­titil­inn en fjög­ur efstu liðin kom­ast þangað. Liðið þarf þó að treysta á að Chicago Red Stars, sem er í fimmta sæti, tapi stig­um en Chicago á tvo leiki til góða. Utah og Chicago mæt­ast ein­mitt í lokaum­ferðinni 8. sept­em­ber og þar geta úr­slit­in ráðist.

Gunn­hild­ur hef­ur þótt leika vel í Banda­ríkj­un­um. Hún hef­ur spilað hverju einu mín­útu á tíma­bil­inu og er of­ar­lega á  list­um yfir fjölda send­inga og ein­vígja í deild­inni. Gunn­hild­ur mun að öll­um lík­ind­um spila lyk­il­hlut­verk í ís­lenska landsliðinu í leikj­un­um á móti Þýskalandi og Tékklandi í byrj­un sept­em­ber.   

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert