Patrick og Willum valdir bestir

Patrick Pedersen úr Val er leikmaður ársins í Pepsi-deildinni.
Patrick Pedersen úr Val er leikmaður ársins í Pepsi-deildinni. mbl.is/Sigfús Gunnar

Pat­rick Peder­sen úr Val var val­inn besti leikmaður Pepsi-deild­ar karla fyr­ir tíma­bilið 2018 af leik­mönn­um deild­ar­inn­ar.

Danski sókn­ar­maður­inn skoraði 17 mörk í deild­inni og endaði sem markakóng­ur en hann skoraði einu marki meira en Stjörnumaður­inn Hilm­ar Árni Hall­dórs­son.

Will­um Þór Wil­umsson úr Breiðabliki var val­inn efni­leg­asti leikmaður deild­ar­inn­ar en hann skoraði 6 mörk í 19 leikj­um með Blik­un­um á tíma­bil­inu og skoraði tvö mörk í dag í 4:0 sigri Breiðabliks gegn KA.

Bæði Peder­sen og Will­um fá viður­kenn­ing­ar sín­ar á loka­hóf­um Vals og Breiðabliks í kvöld.

Þórodd­ur Hjaltalín var val­inn besti dóm­ari Pepsi-deild­ar­inn­ar en hann dæmdi sinn síðasta leik þegar hann dæmdi viður­eign Vík­ings og KR.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 6:2 4 9
2 Noregur 3 1 1 1 2:2 0 4
3 Ísland 3 0 2 1 2:3 -1 2
4 Sviss 3 0 1 2 1:4 -3 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland 0:0 Noregur
04.04 18:00 Sviss 0:2 Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 3 3 0 0 6:2 4 9
2 Noregur 3 1 1 1 2:2 0 4
3 Ísland 3 0 2 1 2:3 -1 2
4 Sviss 3 0 1 2 1:4 -3 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland 0:0 Noregur
04.04 18:00 Sviss 0:2 Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert