„Meira pælt í manni“

Gísli Eyjólfsson með Víði Sigurðssyni, yfirmanni íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is.
Gísli Eyjólfsson með Víði Sigurðssyni, yfirmanni íþróttadeildar Morgunblaðsins og mbl.is. mbl.is/Árni Sæberg

„Ég fann að það er meira pælt í manni en í fyrra. Maður fékk al­veg að finna fyr­ir því. Hvað heit­ir vin­ur minn aft­ur, Ásgeir Börk­ur [Ásgeirs­son, leikmaður Fylk­is]? Mér leið bara eins og hann væri inni á vell­in­um til að elta mig all­an hel­vít­is leik­inn. Hann hafði ekk­ert annað verk­efni. Fleiri voru þannig, sem léku aft­ast á miðjunni – eltu mig lengst út á kant ef þess þurfti.“

Þetta seg­ir Blik­inn Gísli Eyj­ólfs­son, besti maður Pepsi-deild­ar karla í fót­bolta í sum­ar sam­kvæmt M-ein­kunna­gjöf Morg­un­blaðsins. Gísli er létt­ur í bragði þegar ég ræði við hann í Há­deg­is­mó­un­um, enda bú­inn að ljúka góðu tíma­bili með Breiðabliki (silf­ur í deild þvert á spár og einnig silf­ur í bik­ar) og á leið í sól­ina á Krít í frí með kær­ustu sinni.

Gísli sló í gegn í fyrra og tókst að byggja vel ofan á það tíma­bil í ár, sem gæti átt eft­ir að skila hon­um út í at­vinnu­mennsku í vet­ur. Þessi 24 ára gamli miðjumaður var ansi nærri því að hætta í fót­bolta áður en hann kom inn í meist­ara­flokk Breiðabliks, en náði sér af meiðslum, skipti út rusl­fæði mennta­skóla­ár­anna og tók íþrótt­ina fast­ari tök­um. Það hef­ur skilað sér og nú vita all­ir sem fylgj­ast með fót­bolta á Íslandi hver Gísli Eyj­ólfs­son er, ekki síst and­stæðing­ar Breiðabliks sem eru dug­leg­ir að brjóta á kapp­an­um eins og hann nefn­ir.

„Þetta er svo sem fínt. Þá fáum við nokkr­ar auka­spyrn­ur fyr­ir Oli­ver [Sig­ur­jóns­son]. Ég er ekk­ert að kvarta yfir þessu. Mér fannst bara at­hygl­is­vert að sjá mun­inn á tíma­bil­un­um. Í fyrra gat maður meira komið með eitt­hvað óvænt,“ seg­ir Gísli.

Ítar­legt viðtal við Gísla og upp­gjör M-gjaf­ar Morg­un­blaðsins í úr­vals­deild karla 2018 má sjá í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 0 0 0 0 0:0 0 0
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0 0 0 0 0:0 0 0
5 Tindastóll 0 0 0 0 0:0 0 0
6 Valur 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Valur : FH
16.04 18:00 Tindastóll : Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 1 1 0 0 6:1 5 3
2 Þróttur R. 1 1 0 0 3:1 2 3
3 FH 0 0 0 0 0:0 0 0
4 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0 0 0 0 0:0 0 0
5 Tindastóll 0 0 0 0 0:0 0 0
6 Valur 0 0 0 0 0:0 0 0
7 Víkingur R. 0 0 0 0 0:0 0 0
8 Þór/KA 0 0 0 0 0:0 0 0
9 Fram 1 0 0 1 1:3 -2 0
10 Stjarnan 1 0 0 1 1:6 -5 0
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.04 18:00 Valur : FH
16.04 18:00 Tindastóll : Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 18:00 Víkingur R. : Þór/KA
21.04 16:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Valur
21.04 16:00 Þór/KA : Tindastóll
22.04 18:00 Þróttur R. : Breiðablik
22.04 18:00 Fram : FH
22.04 18:00 Stjarnan : Víkingur R.
27.04 14:00 FH : Fjarðab/Höttur/Leiknir
27.04 17:00 Valur : Þór/KA
29.04 18:00 Breiðablik : Fram
29.04 18:00 Víkingur R. : Þróttur R.
29.04 18:00 Tindastóll : Stjarnan
03.05 14:00 Breiðablik : Víkingur R.
03.05 14:00 Fram : Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 14:30 Þór/KA : FH
03.05 17:00 Stjarnan : Valur
03.05 17:00 Þróttur R. : Tindastóll
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
25.07 18:00 FH : Fram
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Stjarnan : FH
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert