Cecilía Rán til Fylkis

Fylkiskonur fagna sigri í Inkasso-deildinni.
Fylkiskonur fagna sigri í Inkasso-deildinni. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fylk­ir, sem varð í efsta sæti í In­kasso-deild kvenna í knatt­spyrnu í sum­ar og leik­ur í Pepsi-deild­inni á næstu leiktíð, hef­ur fengið til liðs við sig markvörðinn Cecil­íu Rán Rún­ars­dótt­ur frá Aft­ur­eld­ingu en hún varði mark Aft­ur­eld­ing­ar/​Fram í 1. deild­inni á nýliðnu keppn­is­tíma­bili ásamt því að vera markvörður U17 ára landsliðsins.

Í frétta­til­kynn­ingu frá Fylki seg­ir;

Cecil­ía, sem er fædd 2003, er að margra mati einn efni­leg­asti markvörður lands­ins og erum við Fylk­is­fólk í skýj­un­um með þenn­an öfl­uga liðsstyrk. Þrátt fyr­ir ung­an ald­ur spilaði Cecil­ía 13 leiki í In­kasso-deild­inni í sum­ar og var val­in efni­leg­asti leikmaður deild­ar­inn­ar. Cecil­ía er markvörður U-17 ára landsliðs Íslands og hef­ur spilað 6 leiki með liðinu.“

 „Cecil­ía hef­ur þrátt fyr­ir ung­an ald­ur spilað 21 meist­ara­flokks­leik í deild og bik­ar. Hún smellpass­ar inn í ungt og efni­legt lið okk­ar og erum við virki­lega ánægð með að hafa fengið hana til liðs við okk­ur. Þá lang­ar mig f.h. fé­lags­ins að þakka Aft­ur­eld­ingu sér­stak­lega fyr­ir gott sam­starf vegna fé­laga­skipta leik­manns­ins,“seg­ir Kol­brún Arn­ar­dótt­ir í meist­ara­flokks ráðs kvenna hjá Fylki.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert