Lára Kristín riftir við Stjörnuna

Lára Kristín Pedersen
Lára Kristín Pedersen mbl.is/Eggert Jóhannesson

Knatt­spyrnu­kon­an Lára Krist­ín Peder­sen er án fé­lags, en hún rifti samn­ingi sín­um við Stjörn­una í lok síðasta tíma­bils. Lára átti frá­bært tíma­bil með Stjörn­unni í sum­ar og var hún val­in besti leikmaður Stjörn­unn­ar á loka­hófi fé­lags­ins í haust.

Lára, sem er fædd árið 1994, kom við sögu í 22 leikj­um með Stjörn­unni í bæði deild og bik­ar í sum­ar þar sem hún skoraði 2 mörk en hún á að baki 167 meist­ara­flokks­leiki með Aft­ur­eld­ingu og Stjörn­unni þar sem hún hef­ur skorað 16 mörk. Þá á hún einn A-lands­leik á bak­inu en hún er upp­al­in í Mos­fells­bæn­um, þar sem hún spilaði frá ár­inu 2009 til árs­ins 2013. Hún samdi við Stjörn­una árið 2014 og hef­ur spilað með Garðbæ­ing­um síðan.

Lára tel­ur ólík­legt að hún semji við Stjörn­una á nýj­an leik en hún hef­ur rætt við önn­ur lið í efri hluta úr­vals­deild­ar kvenna og þá er líka mögu­leiki á því að hún spili er­lend­is á næstu leiktíð. Þetta staðfesti Lára í sam­tali við Morg­un­blaðið í gær.

Stjarn­an hafnaði í þriðja sæti Pepsi-deild­ar kvenna í sum­ar með 38 stig, átta stig­um minna en topplið Breiðabliks, sem vann tvö­falt í ár.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert