Tveir leikmenn í Víking

Martin Kuittinen spilar með Víkingi Ó. í sumar.
Martin Kuittinen spilar með Víkingi Ó. í sumar. Ljósmynd/Víkingur Ólafsvík

Karlalið Vík­ings frá Ólafs­vík í fót­bolta hef­ur bætt við sig tveim­ur leik­mönn­um fyr­ir átök­in í sum­ar. Sallieu Tarawallie, landsliðsmaður frá Síerra Leóne, og Mart­in Kuitt­in­en, finnsk­ur kant­maður af pólsk­um ætt­um, hafa skrifað und­ir samn­inga við Vík­inga.

Tarawallie, sem er 24 ára, get­ur leikið bæði sem kant­maður og fram­herji. Hann samdi við Vík­ing í fe­brú­ar en ekki var hægt að kynna hann fyrr en nú, þar sem papp­írs­mál dróg­ust á lang­inn. Hjá Vík­ingi hitt­ir hann fyr­ir landa sinn Ibra­him Barrie. 

Kuitten­en er 22 ára og á hann að baki lands­leiki fyr­ir yngri landslið Pól­lands. Hann hef­ur síðustu ár spilað í Portúgal. Kuitten­en var í æf­inga­ferð með Vík­ingi á Spáni ný­verið og skoraði hann m.a. mark gegn Carta­gena B. 

„Við bjóðum þessa tvo nýju leik­menn hjart­an­lega vel­komna til Ólafs­vík­ur,“ seg­ir í til­kynn­ingu frá Vík­ingi í Ólafs­vík. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert