Ágúst til liðs við Víking

Ágúst Eðvald Hlynsson ásasmt Arnari Gunnlaugssyni þjálfara Víkings og Heimi …
Ágúst Eðvald Hlynsson ásasmt Arnari Gunnlaugssyni þjálfara Víkings og Heimi Gunnlaugssyni hjá knattspyrnudeild félagsins. Ljósmynd/@totalfl

Vík­ing­ur úr Reykja­vík hef­ur fengið til liðs við sig ung­linga­landsliðsmann­inn Ágúst Eðvald Hlyns­son sem hef­ur verið í röðum Brönd­by í Dan­mörku í hálft annað ár og samið við hann til þriggja ára.

Ágúst, sem er 19 ára sókn­ar­maður, lék 16 ára gam­all með Breiðabliki árið 2016 og skoraði þá tvö mörk fyr­ir liðið í bik­ar­keppn­inni, ásamt því að spila fjóra úr­vals­deild­ar­leiki. Hann fór síðan til Norwich City á Englandi og þaðan til Brönd­by haustið 2017. Ágúst hef­ur leikið 24 leiki með yngri landsliðum Íslands.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert