Breiðablik skoraði tíu gegn Magna

Thomas Mikkelsen skoraði fjögur mörk fyrir Breiðablik.
Thomas Mikkelsen skoraði fjögur mörk fyrir Breiðablik. mbl.is/Hari

Breiðablik tryggði sér sæti í 16-liða úr­slit­um Mjólk­ur­bik­ars karla í fót­bolta með 10:1-sigri á Magna í Bog­an­um á Ak­ur­eyri í dag. Staðan var orðin 2:0 og Magna­menn manni færri eft­ir aðeins fjór­ar mín­út­ur og var eft­ir­leik­ur­inn auðveld­ur fyr­ir Breiðablik. 

Thom­as Mikk­el­sen skoraði fjög­ur mörk fyr­ir Breiðablik, Hösk­uld­ur Gunn­laugs­son þrjú, Þórir Guðjóns­son tvö og Aron Bjarna­son skoraði eitt mark. Krist­inn Þór Rós­bergs­son minnkaði mun­inn í 2:1 á 16. mín­útu er hann skoraði eina mark Magna. 

Sveinn Óli Birg­is­son og Arn­ar Geir Hall­dórs­son fengu báðir rautt spjald hjá Magna. Sveinn Óli eft­ir aðeins fjór­ar mín­út­ur og Arn­ar Geir und­ir lok­in. 

KA er sömu­leiðis komið í 16-liða úr­slit eft­ir sann­fær­andi 5:0-sig­ur á Sindra á Hornafirði. Hall­grím­ur Mar Stein­gríms­son skoraði þrennu á kort­eri í síðari hálfleik. Daní­el Haf­steins­son og Brynj­ar Ingi Bjarna­son höfðu áður komið KA í 2:0. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert