Íslensku félagaskiptin - viðbót

Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, til vinstri, er komin til Þórs/KA í …
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir, til vinstri, er komin til Þórs/KA í láni frá Kristianstad í Svíþjóð. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Miðviku­dag­ur­inn 15. maí var síðasti dag­ur­inn þar sem ís­lensku knatt­spyrnu­fé­lög­in gátu fengið til sín leik­menn en fé­laga­skipta­glugg­an­um var lokað þá um kvöldið.

Hann hafði verið op­inn frá 21. fe­brú­ar en glugg­inn verður aft­ur op­inn í júlí­mánuði, 1. til 31. júlí.

Mbl.is hef­ur að vanda fylgst vel með fé­laga­skipt­un­um og þessi frétt hef­ur verið upp­færð jafnt og þétt frá 21. fe­brú­ar, og verður áfram þar til öll fé­laga­skipti eru frá­geng­in. Það get­ur tekið nokkra daga að fá staðfest­ing­ar er­lend­is frá á fé­laga­skipt­um sem voru lög­lega af­greidd í tæka tíð hér á landi.

Hér fyr­ir neðan má nýj­ustu fé­laga­skipt­in og síðan öll skipt­in hjá hverju fé­lagi fyr­ir sig í Pepsi-deild­um karla og kvenna og In­kasso-deild­um karla og kvenna. Dag­setn­ing­in á við um þann dag sem viðkom­andi er lög­leg­ur með sínu nýja fé­lagi.

Fé­laga­skipti sem staðfest hafa verið eft­ir lok­un:
22.5. Romário Leiria, Metropolitano (Bras­il­íu) - Aft­ur­eld­ing
18.5. Janet Geyr, Gana - Aft­ur­eld­ing
18.5. Linda Es­hun, Gana - Aft­ur­eld­ing
18.5. Aytac Shari­fova, Kasakst­an - Kefla­vík
17.5. Esteve Monter­de, Grama (Spáni) - Aft­ur­eld­ing
17.5. Þór­dís Hrönn Sig­fús­dótt­ir, Kristianstad (Svíþjóð) - Þór/​KA (lán)
16.5. Abd­ul Bangura, Sierra Leóne - Vík­ing­ur Ó.
16.5. Leó Örn Þrast­ar­son, Vík­ing­ur Ó. - Snæ­fell (lán)
16.5. Veronica Bla­ir Smeltzer, Banda­rík­in - Grinda­vík
16.5. Ingvar Ásbjörn Ingvars­son, Leikn­ir R. - Þrótt­ur V.
16.5. Andri Jónas­son, Þrótt­ur R. - HK
16.5. Ragn­heiður Erla Garðars­dótt­ir, Fylk­ir - Aft­ur­eld­ing (lán)
16.5. Ragn­ar Már Lárus­son, Aft­ur­eld­ing - Kári (lán)
16.5. Jóney Ósk Sig­ur­jóns­dótt­ir, Völsung­ur - Aft­ur­eld­ing
16.5. James Dale, Njarðvík - Vík­ing­ur Ó.
16.5. Kristó­fer James Eggerts­son, Vík­ing­ur Ó. - Skalla­grím­ur (lán)

Nýj­ustu fé­laga­skipt­in:
16.5. Indriði Áki Þor­láks­son, Hauk­ar - Kári
16.5. Lára Mist Bald­urs­dótt­ir, Stjarn­an - ÍR (lán)
16.5. Gyða Krist­ín Gunn­ars­dótt­ir, Stjarn­an - ÍR (lán)
16.5. Birta Georgs­dótt­ir, Stjarn­an - FH (lán)
16.5. Sverr­ir Páll Hjaltested, Val­ur - Völsung­ur (lán)
16.5. Elv­ar Ingi Vign­is­son, Aft­ur­eld­ing - Reyn­ir S. (lán)
16.5. Dí­ana Dögg Magnús­dótt­ir, ÍBV - KR (lék síðast 2016)
16.5. Mar­grét Eva Sig­urðardótt­ir, HK/​Vík­ing­ur - Fylk­ir (lán)
16.5. Bryn­dís Hrönn Krist­ins­dótt­ir, FH - Þrótt­ur R.
16.5. Davíð Rún­ar Bjarna­son, Nökkvi - Magni
16.5. Bryn­hild­ur Sif Vikt­ors­dótt­ir, Sel­foss - Sindri
16.5. Anna Young, Sund­erland (Englandi) - ÍBV
15.5. Gísli Páll Helga­son, Þór - Kórdreng­ir
15.5. Jó­hanna K. Sig­urþórs­dótt­ir, KR - Grótta
15.5. Ívar Örn Árna­son, KA - Vík­ing­ur Ó. (lán)
15.5. Val­geir Lund­dal Friðriks­son, Fjöln­ir - Val­ur
15.5. Elís Rafn Björns­son, Stjarn­an - Fjöln­ir (lán)
15.5. Helga Magnea Gests­dótt­ir, Hauk­ar - Álfta­nes
15.5. Oli­ver Helgi Gísla­son, Hauk­ar - Þrótt­ur V. (lán)
15.5. Guðmund­ur Andri Tryggva­son, Start (Nor­egi) - Vík­ing­ur R. (lán)
15.5. Eva María Jóns­dótt­ir, Val­ur - Fjöln­ir


PEPSI-DEILD KARLA

Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður er kominn til Vals frá Qarabag …
Hann­es Þór Hall­dórs­son landsliðsmarkvörður er kom­inn til Vals frá Qara­bag í Aser­baíd­sj­an og samdi við fé­lagið til fjög­urra ára. mbl.is/​Hari


VAL­UR
Þjálf­ari:
Ólaf­ur Jó­hann­es­son frá 2015.
Árang­ur 2018:
Íslands­meist­ari.

Komn­ir:
15.5. Val­geir Lund­dal Friðriks­son frá Fjölni
12.4. Hann­es Þór Hall­dórs­son frá Qara­bag (Aser­baíd­sj­an)
22.2. Emil Lyng frá Hala­dás (Ung­verjalandi)
22.2. Gary Mart­in frá Lilleström (Nor­egi)
22.2. Lasse Pe­try frá Lyng­by (Dan­mörku)
22.2. Orri Sig­urður Ómars­son frá Sarps­borg (Nor­egi)
21.2. Birn­ir Snær Inga­son frá Fjölni
21.2. Garðar B. Gunn­laugs­son frá ÍA
21.2. Kaj Leo i Bartals­stovu frá ÍBV
Farn­ir:
16.5. Sverr­ir Páll Hjaltested í Völsung (lán)
25.4. Arn­ar Sveinn Geirs­son í Breiðablik
17.4. Rasmus Christian­sen í Fjölni (lán)
30.3. Ásgeir Þór Magnús­son í Stjörn­una
21.2. Andri Fann­ar Stef­áns­son í KA
21.2. Guðjón Pét­ur Lýðsson í KA
21.2. Tobi­as Thomsen í KR
14.2. Dion Acoff í SJK (Finn­landi)
  7.2. Pat­rick Peder­sen í Sheriff (Moldóvu)

Þórir Guðjónsson, markahæsti leikmaður Fjölnis í efstu deild, er kominn …
Þórir Guðjóns­son, marka­hæsti leikmaður Fjöln­is í efstu deild, er kom­inn til Breiðabliks. mbl.is/Ó​mar Óskars­son


BREIÐABLIK
Þjálf­ari:
Ágúst Þór Gylfa­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
2. sæti.

Komn­ir:
26.4. Hösk­uld­ur Gunn­laugs­son frá Halmstad (Svíþjóð) (lán)
25.4. Arn­ar Sveinn Geirs­son frá Val
16.4. Guðjón Pét­ur Lýðsson frá KA
22.2. Vikt­or Karl Ein­ars­son frá Värnamo (Svíþjóð)
21.2. Kwame Quee frá Vík­ingi Ó.
21.2. Þórir Guðjóns­son frá Fjölni
16.10. Aron Kári Aðal­steins­son frá Kefla­vík (úr láni - lánaður í HK 28.3.)
16.10. Gísli Mart­in Sig­urðsson frá ÍR (úr láni - lánaður í Njarðvík 10.5.)
16.10. Hlyn­ur Örn Hlöðvers­son frá Fjölni (úr láni)
16.10. Óskar Jóns­son frá Þrótti R. (úr láni)
16.10. Skúli E. Sig­urz frá ÍR (úr láni - lánaður í Aft­ur­eld­ingu 10.5.)
Farn­ir:
29.3. Oli­ver Sig­ur­jóns­son í Bodö/​Glimt (Nor­egi) (úr láni)
  8.3. Brynj­ar Óli Bjarna­son í B71 (Fær­eyj­um) (lék með ÍR 2018)
  7.3. Andri Fann­ar Bald­urs­son í Bologna (Ítal­íu) (lán)
27.2. Will­um Þór Will­umsson í BATE (Hv.Rússlandi)
22.2. Davíð Kristján Ólafs­son í Aalesund (Nor­egi)
21.2. Arn­ór Gauti Ragn­ars­son í Fylki
21.2. Arnþór Ari Atla­son í HK
21.2. Ólaf­ur Íshólm Ólafs­son í Fram (lán)
31.1. Gísli Eyj­ólfs­son í Mjäll­by (Svíþjóð) (lán)

Danski varnarmaðurinn Martin Rauschenberg, sem varð Íslandsmeistari með Stjörnunni 2014, …
Danski varn­ar­maður­inn Mart­in Rauschen­berg, sem varð Íslands­meist­ari með Stjörn­unni 2014, er kom­inn aft­ur til fé­lags­ins. mbl.is/​Golli


STJARN­AN
Þjálf­ari:
Rún­ar Páll Sig­munds­son frá 2014.
Árang­ur 2018:
3. sæti og bikar­meist­ari.

Komn­ir:
30.3. Ásgeir Þór Magnús­son frá Val
26.2. Nimo Gri­benco frá AGF (Dan­mörku) (lán)
22.2. Mart­in Rauschen­berg frá Bromm­a­pojkarna (Svíþjóð)
21.2. Björn Berg Bryde frá Grinda­vík - lánaður í HK 28.2.
21.2. Elís Rafn Björns­son frá Fylki - lánaður í Fjölni 15.5.
16.10. Jón Al­freð Sig­urðsson frá Magna (úr láni - lánaður í Álfta­nes 4.5.)
16.10. Kristó­fer Kon­ráðsson frá Þrótti R. (úr láni - lánaður í KFG 9.5.)
16.10. Páll Hró­ar Helga­son frá Fjarðabyggð (úr láni - lánaður í KFG 14.3.)
Farn­ir:
28.3. Terr­ance Dieterich í Red Wol­ves (Banda­ríkj­un­um)
21.2. Óttar Bjarni Guðmunds­son í ÍA
5.10. Arn­ór Ingi Krist­ins­son í hol­lenskt fé­lag

Danski framherjinn Tobias Thomsen er kominn aftur í KR eftir …
Danski fram­herj­inn Tobi­as Thomsen er kom­inn aft­ur í KR eft­ir eitt ár í Val. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son


KR
Þjálf­ari:
Rún­ar Krist­ins­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
4. sæti.

Komn­ir:
21.2. Alex Freyr Hilm­ars­son frá Vík­ingi R.
21.2. Arnþór Ingi Krist­ins­son frá Vík­ingi R.
21.2. Tobi­as Thomsen frá Val
21.2. Ægir Jarl Jónas­son frá Fjölni
16.10. Ástbjörn Þórðar­son frá Vík­ingi Ó. (úr láni)
16.10. Finn­ur Tóm­as Pálma­son frá Þrótti R. (úr láni)
Farn­ir:
  4.4. Hjalti Sig­urðsson í Leikni R. (lán)
  4.4. Stefán Árni Geirs­son í Leikni R. (lán)
15.3. Ad­olf Mtasingwa Bite­geko í Kefla­vík (lán)

21.2. Axel Sig­urðar­son í Gróttu (lán, lék með ÍR 2018)
21.2. Bjarki Leós­son í Gróttu (lán, lék með Sel­fossi 2018)
21.2. Djor­dje Panic í Aft­ur­eld­ingu
21.2. Þor­steinn Örn Bern­h­arðsson í Þrótt R. (lán)
         Kom aft­ur 11.5. og lánaður í Hauka
29.1. Al­bert Wat­son í Ballymena United (N-Írlandi)

Björn Daníel Sverrisson snýr aftur til FH eftir fimm ár …
Björn Daní­el Sverris­son snýr aft­ur til FH eft­ir fimm ár í Dan­mörku og Nor­egi. mbl.is/Ó​mar Óskars­son


FH
Þjálf­ari:
Ólaf­ur H. Kristjáns­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
5. sæti.

Komn­ir:
22.2. Björn Daní­el Sverris­son frá AGF (Dan­mörku)
21.2. Brynj­ar Ásgeir Guðmunds­son frá Grinda­vík
21.2. Guðmann Þóris­son frá KA
16.10. Daði Freyr Arn­ars­son frá Vestra (úr láni)
16.10. Eg­ill Darri Mak­an frá Þrótti R. (úr láni)
16.10. Teit­ur Magnús­son frá Þrótti R. (úr láni)
Farn­ir:
23.4. Geof­frey Castilli­on í Fylki (lán)
20.2. Eddi Gomes í Hen­an Jinaye (Kína) (úr láni)
20.2. Viðar Ari Jóns­son í Brann (Nor­egi) (úr láni)
14.2. Zei­ko Lew­is í Char­lest­on Battery (Band­ar.) (var í láni hjá HK)
7.2. Rennico Cl­ar­ke í jamaískt fé­lag
26.1. Robbie Craw­ford í Mariehamn (Finn­landi)

Jonathan Glenn snýr aftur til Eyja eftir að hafa leikið …
Jon­ath­an Glenn snýr aft­ur til Eyja eft­ir að hafa leikið með Fylki og Breiðabliki. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son


ÍBV
Þjálf­ari:
Pedro Hipólito (Portúgal) frá 2019.
Árang­ur 2018:
6. sæti.

Komn­ir:
Óstaðfest: Benjam­in Prah frá Berek­um Chel­sea (Gana)
  7.3. Gil­son Cor­reia frá Peniche (Portúgal)
  7.3. Evariste Ngolok frá Aris Limassol (Kýp­ur)
  2.3. Rafa­el Ve­loso frá Valdres (Nor­egi)
  2.3. Telmo Cast­an­heira frá Trofen­se (Portúgal)
  2.3. Fel­ix Örn Friðriks­son frá Vejle (Dan­mörku) (úr láni)
21.2. Guðmund­ur Magnús­son frá Fram
21.2. Jon­ath­an Glenn frá Fylki
21.2. Matt Garner frá KFS
21.2. Óskar Elías Zoëga frá Þór
Farn­ir:
14.5. Dag­ur Aust­mann Hilm­ars­son í Þrótt R.
  7.3. Dav­id Atkin­son í Blyth Spart­ans (Englandi)
21.2. Atli Arn­ar­son í HK
21.2. Ágúst Leó Björns­son i Þrótt R. (var í láni hjá Kefla­vík)
21.2. Kaj Leo i Bartals­stovu í Val
17.1. Guy Gna­bouyou í Irakl­is (Grikklandi)
17.1. Shahab Za­hedi í Suwon Blu­ew­ings (Suður-Kór­eu)
17.10. Henry J. Roll­in­son í enskt fé­lag

Haukur Heiðar Hauksson, Almarr Ormarsson og Andri Fannar Stefánsson eru …
Hauk­ur Heiðar Hauks­son, Almarr Ormars­son og Andri Fann­ar Stef­áns­son eru all­ir komn­ir til liðs við KA. Ljós­mynd/Þ​órir Ó. Tryggva­son


KA
Þjálf­ari:
Óli Stefán Flóvents­son frá 2019.
Árang­ur 2018:
7. sæti.

Komn­ir:
27.4. Kristij­an Jajalo frá Grinda­vík
  2.3. Nökkvi Þeyr Þóris­son frá Dal­vík/​Reyni
26.2. Bald­vin Ólafs­son frá Magna
22.2. Al­ex­and­er Groven frá Hö­nefoss (Nor­egi)
22.2. Hauk­ur Heiðar Hauks­son frá AIK (Svíþjóð)
21.2. Almarr Ormars­son frá Fjölni
21.2. Andri Fann­ar Stef­áns­son frá Val
21.2. Guðjón Pét­ur Lýðsson frá Val - Fór í Breiðablik 16.4.
21.2. Torfi Tím­oteus Gunn­ars­son frá Fjölni (lán)
21.2. Þorri Mar Þóris­son frá Dal­vík/​Reyni
16.10. Aron Dag­ur Birnu­son frá Völsungi (úr láni)
16.10. Brynj­ar Ingi Bjarna­son frá Magna (úr láni)
16.10. Ívar Örn Árna­son frá Magna (úr láni - lánaður í Vík­ing Ó. 15.5.)
16.10. Ólaf­ur Aron Pét­urs­son frá Magna (úr láni)
16.10. Sæþór Ol­geirs­son frá Völsungi (úr láni)
Farn­ir:
25.4. Aron Elí Gísla­son í Magna (lán)
24.4. Hjörv­ar Sig­ur­geirs­son í Magna (lán)
  3.4. Áki Sölva­son í Magna (lán)
  8.3. Mil­an Joksimovic í Gorodeya (Hvíta-Rússlandi)
21.2. Cristian Martín­ez í Víði
21.2. Frosti Brynj­ólfs­son í Magna (lán)
21.2. Guðmann Þóris­son í FH
21.2. Pat­rek­ur Hafliði Búa­son í Magna
21.2. Sr­djan Raj­kovic í Grinda­vík
21.2. Vikt­or Már Heiðars­son í Magna
21.2. Vla­dimir Tufegdzic í Grinda­vík
15.2. Bjarni Mark Ant­ons­son í Bra­ge (Svíþjóð)
31.1. Al­eks­and­ar Trn­inic í Al-Shabab (Kúveit)
24.1. Archange Nkumu í Har­ing­ey Borough (Englandi)

Enski miðjumaðurinn Sam Hewson er kominn til Fylkis frá Grindavík …
Enski miðjumaður­inn Sam Hew­son er kom­inn til Fylk­is frá Grinda­vík og leik­ur því með sínu fjórða ís­lenska liði. Ljós­mynd/​Vík­ur­frétt­ir


FYLK­IR
Þjálf­ari:
Helgi Sig­urðsson frá 2017.
Árang­ur 2018:
8. sæti.

Komn­ir:
  4.5. Kol­beinn Birg­ir Finns­son frá Brent­ford (Englandi) (lán)
28.3. Trist­an Koskor frá Tammeka (Eistlandi)
21.2. Arn­ór Gauti Ragn­ars­son frá Breiðabliki
21.2. Leon­ard Sig­urðsson frá Kefla­vík
21.2. Sam Hew­son frá Grinda­vík
17.1. Kristó­fer Leví Sig­tryggs­son frá GG
16.10. Axel Andri Ant­ons­son frá Kórdrengj­um (úr láni)
16.10. Bjarki Ragn­ar Stur­laugs­son frá Aft­ur­eld­ingu (úr láni - fór í Elliða 9.5.)
16.10. Gylfi Gests­son frá Þrótti V. (úr láni)
Farn­ir:
21.2. Al­bert Brynj­ar Inga­son í Fjölni
21.2. Ásgeir Örn Arnþórs­son í Aft­ur­eld­ingu
21.2. Ásgeir Börk­ur Ásgeirs­son í HK
21.2. Elís Rafn Björns­son í Stjörn­una
21.2. Jon­ath­an Glenn í ÍBV

Þórður Ingason, leikjahæsti Fjölnismaðurinn í efstu deild, er kominn í …
Þórður Inga­son, leikja­hæsti Fjöln­ismaður­inn í efstu deild, er kom­inn í mark Vík­inga. mbl.is/Ó​mar Óskars­son


VÍKING­UR R.
Þjálf­ari:
Arn­ar Gunn­laugs­son frá 2019.
Árang­ur 2018:
9. sæti.

Komn­ir:
15.5. Guðmund­ur Andri Tryggva­son frá Start (Nor­egi) (lán)
30.4. Mohamed Didé Fof­ana frá Sogn­dal (Nor­egi) (lán)
25.4. Ágúst Eðvald Hlyns­son frá Brönd­by (Dan­mörku)
  2.4. Francisco Mar­mo­lejo frá Vík­ingi Ó.
26.2. Júlí­us Magnús­son frá He­eren­veen (Hollandi)
23.2. Atli Hrafn Andra­son frá Ful­ham (var í láni frá Ful­ham 2018)
21.2. James Mack frá Vestra
21.2. Þórður Inga­son frá Fjölni
16.10. Hall­dór J.S. Þórðar­son frá ÍR (úr láni)
16.10. Logi Tóm­as­son frá Þrótti R. (úr láni)
Farn­ir:
18.4. Sindri Scheving í Þrótt R. (lán)
  3.4. Aron Már Brynj­ars­son í Torn (Svíþjóð)
29.3. Andreas Lar­sen í Trell­e­borg (Svíþjóð)
14.3. Serigne Mor Mbaye í Kristiansund (Nor­egi)
23.2. Jörgen Rich­ardsen í Flöy (Nor­egi)
21.2. Alex Freyr Hilm­ars­son í KR
21.2. Arnþór Ingi Krist­ins­son í KR
21.2. Valdi­mar Ingi Jóns­son í Fjölni
31.1. Mi­los Ozegovic í Dinamo Vr­anje (Serbíu)
16.10. Geof­frey Castilli­on í FH (úr láni)

Skoski miðvörðurinn Marc McAusland er kominn til Grindavíkur frá Keflavík.
Skoski miðvörður­inn Marc McAus­land er kom­inn til Grinda­vík­ur frá Kefla­vík. mbl.is/​Skapti Hall­gríms­son


GRINDAVÍK
Þjálf­ari:
Sr­djan Tufegdzic frá 2019.
Árang­ur 2018:
10. sæti.

Komn­ir:
25.2. Her­mann Ágúst Björns­son frá ÍH
23.2. Josip Zeba frá Hoang Anh Gia Lai (Víet­nam)

23.2. Pat­rick N'­Koyi frá Oss (Hollandi)
22.2. Vladan Djogatovic frá Javor Ivanjica (Serbíu)
21.2. Marc McAus­land frá Kefla­vík
21.2. Mirza Hasecic frá Sindra
21.2. Sr­djan Raj­kovic frá KA
21.2. Vla­dimir Tufegdzic frá KA
Farn­ir:
27.4. Kristij­an Jajalo í KA
25.2. José Sito Seoa­ne í Chattanooga Red Wol­ves (Banda­ríkj­un­um)
21.2. Björn Berg Bryde í Stjörn­una
21.2. Brynj­ar Ásgeir Guðmunds­son í FH
21.2. Sam Hew­son í Fylki
10.10. Edu Cruz í spænskt fé­lag

Tryggvi Hrafn Haraldsson er kominn aftur til Skagamanna eftir hálft …
Tryggvi Hrafn Har­alds­son er kom­inn aft­ur til Skaga­manna eft­ir hálft annað ár með Halmstad í Svíþjóð. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son


ÍA
Þjálf­ari:
Jó­hann­es Karl Guðjóns­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
1. sæti í 1. deild.

Komn­ir:
14.5. Ingimar Elí Hlyns­son frá HK
27.2. Tryggvi Hrafn Har­alds­son frá Halmstad (Svíþjóð)
23.2. Marcus Johans­son frá Sil­ke­borg (Dan­mörku)
21.2. Gonzalo Zamorano frá Vík­ingi Ó.
21.2. Óttar Bjarni Guðmunds­son frá Stjörn­unni
21.2. Vikt­or Jóns­son frá Þrótti R.
26.1. Jón Gísli Ey­land Gísla­son frá Tinda­stóli
Farn­ir:
12.4. Al­ex­and­er Már Þor­láks­son í KF
  5.4. Vikt­or Helgi Bene­dikts­son í Stord (Nor­egi)
23.3. Hafþór Pét­urs­son í Þrótt R. (lán)
  8.3. Oli­ver Stef­áns­son í Norr­köp­ing (Svíþjóð)
21.2. Garðar B. Gunn­laugs­son í Val
21.2. Ragn­ar Már Lárus­son í Aft­ur­eld­ingu (lék með Kára 2018)
16.1. Vincent Weijl í AFC (Hollandi)
16.10. Jeppe Han­sen í Kefla­vík (úr láni)
Óstaðfest: Ísak Berg­mann Jó­hann­es­son í Norr­köp­ing (Svíþjóð)

Miðjumaðurinn Atli Arnarson er kominn til HK frá ÍBV.
Miðjumaður­inn Atli Arn­ar­son er kom­inn til HK frá ÍBV. mbl.is/​Hari


HK
Þjálf­ari:
Brynj­ar Björn Gunn­ars­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
2. sæti í 1. deild.

Komn­ir:
16.5. Andri Jónas­son frá Þrótti R. (lék með ÍR 2018)
28.3. Aron Kári Aðal­steins­son frá Breiðabliki (lán)
28.2. Björn Berg Bryde frá Stjörn­unni (lán)
21.2. Arnþór Ari Atla­son frá Breiðabliki
21.2. Atli Arn­ar­son frá ÍBV
21.2. Ásgeir Börk­ur Ásgeirs­son frá Fylki
21.2. Emil Atla­son frá Þrótti R.
Farn­ir:
14.5. Ingimar Elí Hlyns­son í ÍA
16.10. Aron Elí Sæv­ars­son í Val (úr láni)
16.10. Sig­urpáll Mel­berg Páls­son í Fjölni (úr láni)
16.10. Zei­ko Lew­is í FH (úr láni)


PEPSI-DEILD KVENNA


BREIÐABLIK
Þjálf­ari:
Þor­steinn Hall­dórs­son frá 2015.
Árang­ur 2018:
Íslands- og bikar­meist­ari.

Komn­ar:
25.1. Sól­ey María Stein­ars­dótt­ir frá Þrótti R.
16.10. Val­dís Björg Sig­ur­björns­dótt­ir frá Hauk­um (úr láni)
Farn­ar:
  9.5. Esther Arn­ars­dótt­ir í HK/​Vík­ing (lán)
  9.5. Guðrún Gyða Haralz í Hk/​Vík­ing (lán)
  6.5. Sam­an­tha Loft­on í Lanca­ster (Banda­ríkj­un­um)
  8.3. Birgitta Sól Eggerts­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu (lék með Augna­bliki 2018)
  6.3. Al­dís Kara Lúðvíks­dótt­ir í FH (lék síðast 2016)
31.1. Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir í PSV (Hollandi) (lán - kom aft­ur 2.5.)
25.1. Guðrún Arn­ar­dótt­ir í Djurgår­d­en (Svíþjóð)

Miðjumaðurinn Lára Kristín Pedersen er komin til Þórs/KA frá Stjörnunni.
Miðjumaður­inn Lára Krist­ín Peder­sen er kom­in til Þórs/​KA frá Stjörn­unni. mbl.is/Á​rni Sæ­berg


ÞÓR/​KA
Þjálf­ari:
Hall­dór Jón Sig­urðsson frá 2017.
Árang­ur 2018:
2. sæti.

Komn­ar:
17.5. Þór­dís Hrönn Sig­fús­dótt­ir frá Kristianstad (Svíþjóð) (lán)
30.4. Iris Achter­hof frá He­eren­veen (Hollandi)
21.2. Lára Krist­ín Peder­sen frá Stjörn­unni
16.10. Bryn­dís Lára Hrafn­kels­dótt­ir frá ÍBV (úr láni)
Farn­ar:
  4.5. Helena Jóns­dótt­ir í Fjölni (lán)
21.2. Lillý Rut Hlyns­dótt­ir í Val
12.2. Andrea Mist Páls­dótt­ir í Vor­derland (Aust­ur­ríki) (lán - kom aft­ur 3.5.)
11.2. Stephanie Bu­ko­vec í króa­tískt fé­lag
31.1. Anna Rakel Pét­urs­dótt­ir í Lin­köp­ing (Svíþjóð)
31.1. Sandra María Jessen í Le­verku­sen (Þýskalandi)

Bakvörðurinn Sóley Guðmundsdóttir, fyrirliði ÍBV undanfarin ár, er komin til …
Bakvörður­inn Sól­ey Guðmunds­dótt­ir, fyr­irliði ÍBV und­an­far­in ár, er kom­in til Stjörn­unn­ar. mbl.is/​Styrm­ir Kári


STJARN­AN
Þjálf­ari:
Kristján Guðmunds­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
3. sæti.

Komn­ar:
18.4. Edda María Birg­is­dótt­ir frá Fjölni (lék síðast 2014)
28.3. Renae Cuéller frá Kiryat Gat (Ísra­el)
21.2. Arna Dís Arnþórs­dótt­ir frá FH
21.2. Helga Guðrún Krist­ins­dótt­ir frá Grinda­vík
21.2. Jasmín Erla Inga­dótt­ir frá FH
21.2. María Sól Jak­obs­dótt­ir frá Grinda­vík
21.2. Sól­ey Guðmunds­dótt­ir frá ÍBV
17.1. Diljá Ýr Zomers frá FH
16.10. Birta Georgs­dótt­ir frá FH (úr láni - lánuð í FH 16.5.)
16.10. Elín Helga Inga­dótt­ir frá Hauk­um (úr láni)
Farn­ar:
16.5. Gyða Krist­ín Gunn­ars­dótt­ir í ÍR (lán)
16.5. Lára Mist Bald­urs­dótt­ir í ÍR (lán)
26.4. Birna Kristjáns­dótt­ir í KR
12.4. Nótt Jóns­dótt­ir í FH
25.2. Guðmunda Brynja Óla­dótt­ir í KR
21.2. Ana Victoria Cate í HK/​Vík­ing
21.2. Ásgerður Stef­an­ía Bald­urs­dótt­ir í Val
21.2. Lára Krist­ín Peder­sen í Þór/​KA
  1.2. Þór­dís Hrönn Sig­fús­dótt­ir í Kristianstad (Svíþjóð)

Miðjumaðurinn Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði Stjörnunnar um árabil, er komin …
Miðjumaður­inn Ásgerður Stef­an­ía Bald­urs­dótt­ir, fyr­irliði Stjörn­unn­ar um ára­bil, er kom­in í Val. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son


VAL­UR
Þjálf­ari:
Pét­ur Pét­urs­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
4. sæti.

Komn­ar:
  2.3. Fann­dís Friðriks­dótt­ir frá Adelai­de (Ástr­al­íu) (úr láni frá 19.10.)
21.2. Ásgerður Stef­an­ía Bald­urs­dótt­ir frá Stjörn­unni
21.2. Lillý Rut Hlyns­dótt­ir frá Þór/​KA
30.10. Berg­dís Fann­ey Ein­ars­dótt­ir frá ÍA
27.10. Guðný Árna­dótt­ir frá FH
Farn­ar:
15.5. Eva María Jóns­dótt­ir í Fjölni (lék með Grinda­vík 2018)
11.5. Ásdís Kar­en Hall­dórs­dótt­ir í KR (lán)
  2.5. Stef­an­ía Ragn­ars­dótt­ir í Fylki
  5.4. Ari­anna Romero í Hou­st­on Dash (Banda­ríkj­un­um)
  4.4. Ragna Guðrún Guðmunds­dótt­ir í FH (lán)
21.3. Hrafn­hild­ur Hauks­dótt­ir í Gauta­borg DFF (Svíþjóð) (lék með Sel­fossi 2018)
  7.3. Eygló Þor­steins­dótt­ir í HK/​Vík­ing (lán)
22.1. Ísa­bella Anna Húberts­dótt­ir í Fjölni (lán)
16.10. Selma Dögg Björg­vins­dótt­ir í FH (úr láni)

Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er komin aftur til ÍBV eftir …
Landsliðskon­an Sig­ríður Lára Garðars­dótt­ir er kom­in aft­ur til ÍBV eft­ir að hafa leikið seinni hluta tíma­bils­ins í fyrra með Lilleström og orðið norsk­ur meist­ari. Ljós­mynd/​Sig­fús Gunn­ar


ÍBV

Þjálf­ari: Jón Ólaf­ur Daní­els­son frá 2019 (áður 2008-14)
Árang­ur 2018:
5. sæti.

Komn­ar:
16.5. Anna Young frá Sund­erland (Englandi)
11.5. Am­anda Roo­ney frá Gintra (Lit­há­en)
  2.5. Emma Kelly frá Midd­les­brough (Englandi)
22.2. Sig­ríður Lára Garðars­dótt­ir frá Lilleström (Nor­egi)
21.2. Shaneka Gor­don frá ÍR
Farn­ar:
  4.4. Hlíf Hauks­dótt­ir í KR
21.2. Sól­ey Guðmunds­dótt­ir í Stjörn­una
20.2. Em­ily Armstrong í Sundsvall (Svíþjóð)
6.12. Leila Cass­andra Benel í franskt fé­lag
8.11. Adrienne Jor­d­an í Mozz­anica (Ítal­íu)
22.10. Shameeka Fis­hley í Sassu­olo (Ítal­íu)
16.10. Bryn­dís Lára Hrafn­kels­dótt­ir í Þór/​KA (úr láni)

Darian Powell kemur til Selfyssinga frá Marquette-háskóla í Bandaríkjunum en …
Dari­an Powell kem­ur til Sel­fyss­inga frá Marqu­ette-há­skóla í Banda­ríkj­un­um en hún er 24 ára gam­all fram­herji. Ljós­mynd/​Sel­foss

SEL­FOSS
Þjálf­ari:
Al­freð Elías Jó­hanns­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
6. sæti.

Komn­ar:
  1.5. Kels­ey Wys frá Washingt­on Spi­rit (Banda­ríkj­un­um)
  1.5. Hólm­fríður Magnús­dótt­ir frá KR
20.3. Cassie Bor­en frá Banda­ríkj­un­um
 2.3. Dari­an Powell frá Banda­ríkj­un­um
Farn­ar:
Ófrá­gengið: Emma Higg­ins í Glentor­an (N-Írlandi)
16.5. Bryn­hild­ur Sif Vikt­ors­dótt­ir í Sindra
  5.4. Allyson Har­an í North Carol­ina Coura­ge (Banda­ríkj­un­um)
  2.3. Dagný Rún Gísla­dótt­ir í ÍR
21.2. Írena Björk Gests­dótt­ir í Fjölni
16.10. Hrafn­hild­ur Hauks­dótt­ir í Val (úr láni)

Bakvörðurinn reyndi Kristrún Kristjánsdóttir er komin til HK/Víkings frá Stjörnunni …
Bakvörður­inn reyndi Kristrún Kristjáns­dótt­ir er kom­in til HK/​Vík­ings frá Stjörn­unni en hún lék ekk­ert á síðasta tíma­bili. mbl.is/Ó​feig­ur Lýðsson


HK/​VÍKING­UR
Þjálf­ari:
Þór­hall­ur Vík­ings­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
7. sæti.

Komn­ar:
14.5. Simo­ne Koland­er frá Sparta Prag (Tékklandi)
11.5. Au­d­rey Baldw­in frá Ramat Hasharon (Ísra­el)
  7.3. Eygló Þor­steins­dótt­ir frá Val (lán)
21.2. Ana Victoria Cate frá Stjörn­unni
21.2. Halla Mar­grét Hinriks­dótt­ir frá Breiðabliki
21.2. Kristrún Kristjáns­dótt­ir frá Stjörn­unni (lék ekk­ert 2018)
21.2. Ragn­heiður Kara Hálf­dán­ar­dótt­ir frá Fjölni
31.10. Eva Rut Ásþórs­dótt­ir frá Aft­ur­eld­ingu/​Fram
Farn­ar:
16.5. Mar­grét Eva Sig­urðardótt­ir í Fylki (lán)
16.3. Katrín Hanna Hauks­dótt­ir í Kefla­vík
15.3. Lauf­ey Björns­dótt­ir í KR
21.2. Elísa­bet Freyja Þor­valds­dótt­ir í Þrótt R.
21.2. Maggý Lárent­sín­us­dótt­ir í FH
21.2. Mar­grét Sif Magnús­dótt­ir í FH
  6.1. Linda Líf Boama í Þrótt R.
12.10. Kader Hancar í Konak Beled­iyespor (Tyrklandi)

Framherjinn Guðmunda Brynja Óladóttir er komin til KR frá Stjörnunni.
Fram­herj­inn Guðmunda Brynja Óla­dótt­ir er kom­in til KR frá Stjörn­unni. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

KR
Þjálf­ari:
Boj­ana Krist­ín Besic frá 2018.
Árang­ur 2018:
8. sæti.

Komn­ar:
16.5. Dí­ana Dögg Magnús­dótt­ir frá ÍBV (lék síðast 2016)
11.5. Ásdís Kar­en Hall­dórs­dótt­ir frá Val (lán)
  7.5. Agnes Þóra Árna­dótt­ir frá Þrótti R. (lánuð aft­ur í Þrótt 14.5.)
  1.5. Grace Maher frá Can­berra United (Ástr­al­íu)
26.4. Birna Kristjáns­dótt­ir frá Stjörn­unni
  4.4. Halla Marinós­dótt­ir frá FH
  4.4. Hlíf Hauks­dótt­ir frá ÍBV
15.3. Lauf­ey Björns­dótt­ir frá HK/​Vík­ingi
25.2. Guðmunda Brynja Óla­dótt­ir frá Stjörn­unni
21.2. Fehima Líf Purisevic frá Vík­ingi Ó.
21.2. Íris Sæv­ars­dótt­ir frá Gróttu (lék síðast 2016)
21.2. Sandra Dögg Bjarna­dótt­ir frá ÍR
17.1. Sig­ríður Kristjáns­dótt­ir frá Gróttu
Farn­ar:
15.5. Jó­hanna K. Sig­urþórs­dótt­ir í Gróttu
  1.5. Hólm­fríður Magnús­dótt­ir í Sel­foss (lék ekki 2018)
13.4. Helga Rakel Fjalars­dótt­ir í Gróttu (lán)
29.3. Shea Conn­ors til Ástr­al­íu

Cecilía Rán Rúnarsdóttir, markvörður U17 ára landsliðsins, er komin til …
Cecil­ía Rán Rún­ars­dótt­ir, markvörður U17 ára landsliðsins, er kom­in til Fylk­is frá Aft­ur­eld­ingu/​Fram. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son


FYLK­IR
Þjálf­ari:
Kjart­an Stef­áns­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
1. sæti í 1. deild.

Komn­ar:
16.5. Mar­grét Eva Sig­urðardótt­ir frá HK/​Vík­ingi (lán)
  2.5. Stef­an­ía Ragn­ars­dótt­ir frá Val
17.4. Kyra Tayl­or frá Banda­ríkj­un­um
21.2. Chloe Froment frá Banda­ríkj­un­um
21.2. Þór­dís Elva Ágústs­dótt­ir frá FH (lék með Hauk­um 2018)
22.10. Cecil­ía Rán Rún­ars­dótt­ir frá Aft­ur­eld­ingu/​Fram
Farn­ar:
16.5. Ragn­heiður Erla Garðars­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu (lán)
  6.4. Þóra Krist­ín Hreggviðsdótt­ir í FH
  2.4. Brigita Morku­te í Fjölni (lán - kom aft­ur 2.5.)
21.2. Ísold Krist­ín Rún­ars­dótt­ir í Hauka

Dröfn Einarsdóttir er komin til Keflavíkur frá Grindavík.
Dröfn Ein­ars­dótt­ir er kom­in til Kefla­vík­ur frá Grinda­vík. mbl.is/​Hari


KEFLAVÍK
Þjálf­ari:
Gunn­ar Magnús Jóns­son frá 2016.
Árang­ur 2018:
2. sæti í 1. deild.

Komn­ar:
18.5. Aytac Shari­fova frá Kasakst­an
16.3. Katrín Hanna Hauks­dótt­ir frá HK/​Vík­ingi
16.3. Val­dís Ósk Sig­urðardótt­ir frá Aft­ur­eld­ingu
21.2. Dröfn Ein­ars­dótt­ir frá Grinda­vík
21.2. Ísa­bel Jasmín Alm­ars­dótt­ir frá Grinda­vík
Farn­ar:
10.5. Birgitta Hall­gríms­dótt­ir í Grinda­vík (lán)
30.4. Ástrós Lind Þórðardótt­ir í Grinda­vík (lán)
26.4. Brynja Pálma­dótt­ir í Grinda­vík (lán)
26.4. Una Mar­grét Ein­ars­dótt­ir í Grinda­vík (lán)
21.3. Lauren Wat­son í Assi (Svíþjóð)


IN­KASSO-DEILD KARLA


FJÖLNIR
Þjálf­ari:
Ásmund­ur Arn­ars­son frá 2019 (áður 2005-11)
Árang­ur 2018:
11. sæti í úr­vals­deild.

Komn­ir:
15.5. Elís Rafn Björns­son frá Stjörn­unni (lán)
  3.5. Ein­ar Örn Harðar­son frá FH (lán)
21.2. Al­bert Brynj­ar Inga­son frá Fylki
21.2. Atli Gunn­ar Guðmunds­son frá Fram
21.2. Jón Gísli Ström frá ÍR
21.2. Stein­ar Örn Gunn­ars­son frá ÍR
21.2. Trausti Freyr Birg­is­son frá KH
21.2. Valdi­mar Ingi Jóns­son frá Vík­ingi R.
16.10. Ingi­berg­ur Kort Sig­urðsson frá Vík­ingi Ó. (úr láni)
16.10. Ísak Atli Kristjáns­son frá Hauk­um (úr láni)
16.10. Sig­urpáll Mel­berg Páls­son frá HK (úr láni)
Farn­ir:
15.5. Val­geir Lund­dal Friðriks­son í Val
10.5. Jök­ull Blængs­son í Njarðvík (lán)
  4.5. Vikt­or Andri Hafþórs­son í Vestra (lán)
25.2. Val­m­ir Ber­isha í Velez Most­ar (Bosn­íu)
21.2. Almarr Ormars­son í KA
21.2. Birn­ir Snær Inga­son í Val
21.2. Torfi Tím­oteus Gunn­ars­son í KA (lán)
21.2. Þórður Inga­son í Vík­ing R.
21.2. Þórir Guðjóns­son í Breiðablik
21.2. Ægir Jarl Jónas­son í KR
14.2. Igor Jugovic í Dragovoljac (Króa­tíu)
25.1. Mario Tadej­evic í Orij­ent Rij­eka (Króa­tíu)
16.10. Hlyn­ur Örn Hlöðvers­son í Breiðablik (úr láni)

KEFLAVÍK
Þjálf­ar­ar:
Ey­steinn Hauks­son (frá júlí 2018) og Mil­an Stefán Jan­kovic (frá 2019, áður 2003-04). 
Árang­ur 2018:
12. sæti í úr­vals­deild.

Komn­ir:
15.3. Ad­olf Mtasingwa Bite­geko frá KR (lán)
21.2. Arn­ór Smári Friðriks­son frá Víði
21.2. Dag­ur Ingi Vals­son frá Leikni F.
21.2. Elt­on Barros frá Hauk­um
21.2. Kristó­fer Páll Viðars­son frá Sel­fossi
21.2. Magnús Þór Magnús­son frá Njarðvík
16.10. Adam Ægir Páls­son frá Víði (úr láni)
16.10. Ari Steinn Guðmunds­son frá Víði (úr láni)
16.10. Jeppe Han­sen frá ÍA (úr láni)
Farn­ir:
26.3. Boj­an Stefán Lju­bicic í Reyni S.
23.2. Jon­ath­an Mark Faer­ber í Tinda­stól
21.2. Ein­ar Örn Andrés­son í Víði (lán)
21.2. Ein­ar Orri Ein­ars­son í Kórdrengi
21.2. Helgi Þór Jóns­son í Víði
21.2. Hólm­ar Örn Rún­ars­son í Víði
21.2. Leon­ard Sig­urðsson í Fylki
21.2. Marc McAus­land í Grinda­vík
21.2. Sig­ur­berg­ur Elís­son í Reyni S.
18.2. Juraj Grizelj í króa­tískt fé­lag
  8.11. Atli Geir Gunn­ars­son í Njarðvík
16.10. Aron Kári Aðal­steins­son í Breiðablik (úr láni)
16.10. Ágúst Leó Björns­son í ÍBV (úr láni)
Óstaðfest: Dag­ur Dan Þór­halls­son í Mjönda­len (Nor­egi) (lán)
Óstaðfest: Lasse Rise í Næst­ved (Dan­mörku)

ÞÓR
Þjálf­ari:
Gregg Ryder (Englandi) frá 2019.
Árang­ur 2018:
3. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
11.5. Fann­ar Daði Malmquist Gísla­son frá Dal­vík/Þ​ór
  1.3. Kristján Siguróla­son frá Magna (lék ekki 2018)
28.2. Dino Gavric frá Fram
27.2. Perry Mclachl­an frá ensku fé­lagi
21.2. Sig­urður Marinó Kristjáns­son frá Magna
Farn­ir:
15.5. Gísli Páll Helga­son í Kórdrengi
10.5. Guðni Sigþórs­son í Magna (lán)
23.3. Jón Óskar Sig­urðsson í Tinda­stól (lán)
  9.3. Ingi Freyr Hilm­ars­son í KF (lán)
21.2. Adm­ir Ku­bat í Reyni S. (var meidd­ur 2018)
21.2. Óskar Elías Óskars­son í ÍBV

VÍKING­UR Ó.
Þjálf­ari:
Ejub Purisevic frá 2010 (áður 2003-08)
Árang­ur 2018:
4. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
16.5. Abd­ul Bangura frá Sierra Leóne
16.5. James Dale frá Njarðvík
15.5. Ívar Örn Árna­son frá KA (lán)
  4.5. Jacob And­er­sen frá Eger­sund (Nor­egi)
  3.5. Sallieu Tarawallie frá Mba­bane Swallows (Sierra Leóne)
  3.5. Kristó­fer Jac­ob­son Reyes frá Fram
  3.5. Stefán Þór Páls­son frá ÍR
24.4. Mart­in Kuitt­in­en frá Sintren­se (Portúgal)
22.2. Harley Will­ard frá Svay Rieng (Kambódíu)
21.2. Fran­ko Lalic frá Tuzla City (Bosn­íu)
21.2. Grét­ar Snær Gunn­ars­son frá FH (lék með HB 2018)
16.10. Leó Örn Þrast­ar­son frá Skalla­grími (úr láni)
16.10. Sanj­in Horoz frá Skalla­grími (úr láni)
Farn­ir:
16.5. Leó Örn Þrast­ar­son í Snæ­fell (lán)
16.5. Kristó­fer James Eggerts­son í Skalla­grím (lán)
27.4. Nacho Heras í Leikni R.
  2.4. Francisco Mar­mo­lejo í Vík­ing R.
21.3. Guyon Phil­ips í Alta (Nor­egi)
21.2. Gonzalo Zamorano í ÍA
21.2. Kwame Quee í Breiðablik
16.10. Ástbjörn Þórðar­son í KR (úr láni)
16.10. Ingi­berg­ur Kort Sig­urðsson í Fjölni (úr láni)
11.10. Sasha Litw­in í spænskt fé­lag
4.10. Jesús Álvarez í spænskt fé­lag

ÞRÓTTUR R.
Þjálf­ari:
Þór­hall­ur Sig­geirs­son frá 2019.
Árang­ur 2018:
5. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
14.5. Dag­ur Aust­mann Hilm­ars­son frá ÍBV
27.4. Archange Nkumu frá Har­ing­ey (Englandi) (lék með KA 2018)
26.4. Rafa­el Al­ex­andre Rom­ao frá Oleiros (Portúgal)
18.4. Sindri Scheving frá Vík­ingi R. (lán)
23.3. Hafþór Pét­urs­son frá ÍA (lán)
  2.3. Kifah Moussa Mourad frá Hug­in - Fór í Leikni F. 14.5.
21.2. Andri Jónas­son frá ÍR - Fór í HK 16.5.
21.2. Ágúst Leó Björns­son frá ÍBV (var í láni hjá Kefla­vík)
21.2. Gunn­ar Gunn­ars­son frá Hauk­um
21.2. Þor­steinn Örn Bern­h­arðsson frá KR (lán - fór aft­ur 11.5.)
16.10. Birg­ir Ísar Guðbergs­son frá KV (úr láni)
Farn­ir:
11.5. Odd­ur Björns­son í Mídas
21.2. Emil Atla­son í HK
21.2. Vikt­or Jóns­son í ÍA
16.10. Eg­ill Darri Mak­an í FH (úr láni)
16.10. Finn­ur Tóm­as Pálma­son í KR (úr láni)
16.10. Kristó­fer Kon­ráðsson í Stjörn­una (úr láni)
16.10. Logi Tóm­as­son í Vík­ing R. (úr láni)
16.10. Óskar Jóns­son í Breiðablik (úr láni)
16.10. Teit­ur Magnús­son í FH (úr láni)

NJARÐVÍK
Þjálf­ari:
Rafn Markús Vil­bergs­son frá ág­úst 2016.
Árang­ur 2018:
6. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
10.5. Jök­ull Blængs­son frá Fjölni (lán)
10.5. Gísli Mart­in Sig­urðsson frá Breiðabliki (lán)
  9.4. Andri Gísla­son frá Víði
26.3. Guillermo Lamarca frá Skalla­grími
26.2. Toni Tip­uric frá Caplj­ina (Bosn­íu)
21.2. Al­ex­and­er Helga­son frá Hauk­um
21.2. Den­is Hoda frá KH
8.11. Atli Geir Gunn­ars­son frá Kefla­vík
16.10. Brynj­ar Atli Braga­son frá Víði (úr láni)
Farn­ir:
16.5. James Dale í Vík­ing Ó.
  4.5. Sig­ur­berg­ur Bjarna­son í Vestra (lán)
  2.4. Robert Blakala í pólskt fé­lag
21.2. Birk­ir Freyr Sig­urðsson í Reyni S.
21.2. Luka Jagacic í Reyni S.
21.2. Magnús Þór Magnús­son í Kefla­vík
21.2. Theo­dór Guðni Hall­dórs­son í Reyni S.
20.2. Neil Sloo­ves í skoskt fé­lag

LEIKN­IR R.
Þjálf­ari:
Stefán Gísla­son frá 2019.
Árang­ur 2018:
7. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
27.4. Nacho Heras frá Vík­ingi Ó.
  6.4. Vikt­or Mar­el Kjærnested frá Aft­ur­eld­ingu
  4.4. Hjalti Sig­urðsson frá KR (lán)
  4.4. Stefán Árni Geirs­son frá KR (lán)
30.3. Natan Hjaltalín frá Fylki (lán - fór í Fylki 15.5.)
21.2. Brynj­ar Örn Sig­urðsson frá Létti
21.2. Gyrðir Hrafn Guðbrands­son frá KR
21.2. Ingólf­ur Sig­urðsson frá KH
Farn­ir:
16.5. Ingvar Ásbjörn Ingvars­son í Þrótt V.
26.2. Óttar Húni Magnús­son í norskt fé­lag
21.2. Ólaf­ur Hrann­ar Kristjáns­son í Þrótt V.
21.2. Trausti Sig­ur­björns­son í Aft­ur­eld­ingu
22.10. Miroslav Pus­hk­arov í búlgarskt fé­lag

HAUK­AR
Þjálf­ari:
Kristján Ómar Björns­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
8. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
11.5. Þor­steinn Örn Bern­h­arðsson frá KR (lán)
13.4. Fareed Sa­dat frá Lahti (Finn­landi)
11.4. Sean de Silva frá Qu­eens' Park (Tríni­dad og Tóbagó)
22.2. Ásgeir Þór Ing­ólfs­son frá Hö­nefoss (Nor­egi)
21.2. Aron Elí Sæv­ars­son frá Val (lék með HK 2018)
21.2. Hafþór Þrast­ar­son frá Sel­fossi
21.2. Sindri Þór Sigþórs­son frá Elliða
Farn­ir:
16.5. Indriði Áki Þor­láks­son í Kára
15.5. Oli­ver Helgi Gísla­son í Þrótt V. (lán)
  7.5. Þór­hall­ur Kári Knúts­son í KFG
  7.5. Arn­ar Steinn Hans­son í KFG
20.3. Birg­ir Þór Þor­steins­son í Álfta­nes
21.2. Al­ex­and­er Helga­son í Njarðvík
21.2. Aran Ng­an­panya í Þrótt V.
21.2. Elt­on Barros í Kefla­vík
21.2. Gunn­ar Gunn­ars­son í Þrótt R.
21.2. Gylfi Steinn Guðmunds­son í ÍR (lán)
21.2. Hauk­ur Ásberg Hilm­ars­son í KH
16.10. Ísak Atli Kristjáns­son í Fjölni (úr láni)

FRAM
Þjálf­ari:
Jón Þórir Sveins­son frá 2019.
Árang­ur 2018:
9. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
21.2. Andri Þór Sól­bergs­son frá SR
21.2. Hilm­ar Freyr Bjartþórs­son frá Leikni F.
21.2. Matth­ías Krok­nes Jó­hanns­son frá Vestra
21.2. Ólaf­ur Íshólm Ólafs­son frá Breiðabliki (lán)
16.10. Har­ald­ur Ein­ar Ásgríms­son frá Álfta­nesi (úr láni)
16.10. Magnús Snær Dag­bjarts­son frá KH (úr láni)
Farn­ir: 
  3.5. Kristó­fer Jac­ob­son Reyes í Vík­ing Ó.
28.2. Dino Gavric í Þór
21.2. Atli Gunn­ar Guðmunds­son í Fjölni
21.2. Guðmund­ur Magnús­son í ÍBV
19.2. Rafal Stefán Daní­els­son í Bour­nemouth (Englandi) (lán)
26.1. Mihajlo Jakimoski í Makedonija Petrov (Makedón­íu)

MAGNI
Þjálf­ari:
Páll Viðar Gísla­son frá 2017.
Árang­ur 2018:
10. sæti 1. deild­ar.

Komn­ir:
10.5. Guðni Sigþórs­son frá Þór (lán)
25.4. Aron Elí Gísla­son frá KA (lán)
24.4. Hjörv­ar Sig­ur­geirs­son frá KA (lán)
21.2. Áki Sölva­son frá KA (lán)
21.2. Ang­an­týr Máni Gauta­son frá KA (lék með Dal­vík/​Reyni 2018)
21.2. Birk­ir Már Hauks­son frá Þór (lánaður til KF 15.5.)
21.2. Frosti Brynj­ólfs­son frá KA (lán)
21.2. Gauti Gauta­son frá Þór (lék ekk­ert 2018)
21.2. Ingólf­ur Birn­ir Þór­ar­ins­son frá KA
21.2. Pat­rek­ur Hafliði Búa­son frá KA (lánaður til KF 4.5.)
21.2. Tóm­as Veig­ar Ei­ríks­son frá KA (lék með KF 2018)
21.2. Vikt­or Már Heiðars­son frá KA
21.2. Þor­steinn Ágúst Jóns­son frá KA
16.10. Kristján Freyr Óðins­son frá Fjarðabyggð (úr láni)
Farn­ir:
  9.4. Davíð Rún­ar Bjarna­son í Nökkva - kom aft­ur 16.5.
  9.4. Pét­ur Heiðar Kristján­son í Nökkva
26.2. Bald­vin Ólafs­son í KA
21.2. Sig­urður Marinó Kristjáns­son í Þór
16.10. Brynj­ar Ingi Bjarna­son í KA (úr láni)
16.10. Ívar Örn Árna­son í KA (úr láni)
16.10. Jón Al­freð Sig­urðsson í Stjörn­una (úr láni)
16.10. Ólaf­ur Aron Pét­urs­son í KA (úr láni)

AFT­UR­ELD­ING
Þjálf­ari:
Arn­ar Halls­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
1. sæti 2. deild­ar.

Komn­ir:
22.5. Romário Leiria frá Metropolitano (Bras­il­íu)
10.5. Skúli E. Sig­urz frá Breiðabliki (lán)
  2.3. Ivan Morán frá Lynx (Gíbralt­ar) - Fór í KH 23.4.
21.2. Ásgeir Örn Arnþórs­son frá Fylki
21.2. Djor­dje Panic frá KR
21.2. Hlyn­ur Magnús­son frá Fylki (lék með Elliða og Aft­ur­eld­ingu 2018)
21.2. Kári Steinn Hlíf­ars­son frá KFG
21.2. Ragn­ar Már Lárus­son frá ÍA (lánaður til Kára 16.5.)
21.2. Trausti Sig­ur­björns­son frá Leikni R.
21.2. Trist­an Þór Brands­son frá Ber­serkj­um
21.2. Val­geir Árni Svans­son frá Vængj­um Júpíters
Farn­ir:
16.5. Elv­ar Ingi Vign­is­son í Reyni S. (lán)
  9.4. Alon­so Sánchez í norskt fé­lag
  6.4. Vikt­or Mar­el Kjærnested í Leikni R.
14.3. José Dom­ingu­ez í norskt fé­lag
21.2. Andri Hrafn Sig­urðsson í Þrótt V.
21.2. Ómar Atli Sig­urðsson í ÍR
19.10. Josel­in­ho í Vélez (Spáni)
16.10. Bjarki Ragn­ar Stur­laugs­son í Fylki (úr láni)

GRÓTTA
Þjálf­ari:
Óskar Hrafn Þor­valds­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
2. sæti 2. deild­ar.

Komn­ir:
21.2. Axel Sig­urðar­son frá KR (lán)
21.2. Bjarki Leós­son frá KR (lán)
Farn­ir:
23.3. Jón Ívan Ri­vine í KV (lán)


IN­KASSO-DEILD KVENNA


GRINDAVÍK
Þjálf­ari:
Ray Ant­hony Jóns­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
9. sæti úr­vals­deild­ar.

Komn­ar:
16.5. Veronica Bla­ir Smeltzer frá Banda­ríkj­un­um
10.5. Birgitta Hall­gríms­dótt­ir frá Kefla­vík (lán)
10.5. Shannon Simon frá Banda­ríkj­un­um
  9.5. Írena Björk Gests­dótt­ir  frá Fjölni (lék með Sel­fossi 2018)
30.4. Ástrós Lind Þórðardótt­ir frá Kefla­vík (lán)
26.4. Brynja Pálma­dótt­ir frá Kefla­vík (lán)
26.4. Una Mar­grét Ein­ars­dótt­ir frá Kefla­vík (lán)
  5.4. Nicole Maher frá Sindra
20.3. Unn­ur Guðrún Þór­ar­ins­dótt­ir frá Álfta­nesi
13.3. Borg­hild­ur Arn­ars­dótt­ir  frá Ein­herja
21.2. Þor­björg Jóna Garðars­dótt­ir frá Ein­herja
Farn­ar:
13.5. Elena Brynj­ars­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu
30.4. Elísa­bet Ósk Gunnþórs­dótt­ir í Augna­blik
27.3. Lís­bet Stella Óskars­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu
12.3. Linda Es­hun til Gana
21.2. Dröfn Ein­ars­dótt­ir í Kefla­vík
21.2. Helga Guðrún Krist­ins­dótt­ir í Stjörn­una
21.2. Ísa­bel Jasmín Alm­ars­dótt­ir í Kefla­vík
21.2. María Sól Jak­obs­dótt­ir í Stjörn­una
29.1. Rio Har­dy í Apollon Ladies (Kýp­ur)
29.1. Steffi Har­dy í Apollon Ladies (Kýp­ur)
13.11. Sophie O'Rour­ke í Lewes (Englandi)
19.10. Vi­via­ne Holzel í Audax (Bras­il­íu)

FH
Þjálf­ari:
Guðni Ei­ríks­son frá 2019.
Árang­ur 2018:
10. sæti úr­vals­deild­ar.

Komn­ar:
12.4. Nótt Jóns­dótt­ir frá Stjörn­unni
  6.4. Þóra Krist­ín Hreggviðsdótt­ir  frá Fylki
  4.4. Ragna Guðrún Guðmunds­dótt­ir frá Val (lán)
  6.3. Al­dís Kara Lúðvíks­dótt­ir frá Breiðabliki (lék síðast 2016)
21.2. Maggý Lárent­sín­us­dótt­ir frá HK/​Vík­ingi
21.2. Mar­grét Sif Magnús­dótt­ir frá HK/​Vík­ingi
16.10. Bryn­dís Hrönn Krist­ins­dótt­ir frá ÍR (úr láni - fór í Þrótt R. 16.5.)
16.10. Hanna Marie Bar­ker frá ÍR (úr láni)
16.10. Lilja Gunn­ars­dótt­ir frá ÍR (úr láni)
16.10. Selma Dögg Björg­vins­dótt­ir frá Val (úr láni)
16.10. Snæ­dís Loga­dótt­ir frá ÍA (úr láni)
Farn­ar:
23.4. Meg­an Buck­ing­ham til Banda­ríkj­anna
  4.4. Halla Marinós­dótt­ir í KR
21.2. Arna Dís Arnþórs­dótt­ir í Stjörn­una
21.2. Guðný Árna­dótt­ir í Val
21.2. Jasmín Erla Inga­dótt­ir í Stjörn­una
21.2. Nadía Atla­dótt­ir í Fjölni
17.1. Diljá Ýr Zomers í Stjörn­una
16.10. Birta Georgs­dótt­ir í Stjörn­una (úr láni - kom aft­ur 16.5.)

ÍA
Þjálf­ari:
Helena Ólafs­dótt­ir frá 2017.
Árang­ur 2018:
3. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
10.5. Dagný Páls­dótt­ir frá dönsku fé­lagi
21.2. Andrea Magnús­dótt­ir frá ÍR
21.2. Klara Ívars­dótt­ir frá ÍR
21.2. Ólöf Sig­ríður Krist­ins­dótt­ir frá Val (lán)
Farn­ar:
30.10. Berg­dís Fann­ey Ein­ars­dótt­ir í Val
16.10. Snæ­dís Loga­dótt­ir í FH (úr láni)

ÞRÓTTUR R.
Þjálf­ari:
Nik Ant­hony Cham­berlain frá júlí 2016.
Árang­ur 2018:
4. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
16.5. Lea Björt Kristjáns­dótt­ir frá Val (lán)
16.5. Bryn­dís Hrönn Krist­ins­dótt­ir frá FH (lék með ÍR 2018)
14.5. Agnes Þóra Árna­dótt­ir frá KR (lán)
21.3. Mar­grét Sveins­dótt­ir frá dönsku fé­lagi
16.3. Oli­via Marie Bergau frá Banda­ríkj­un­um
21.2. Elísa­bet Freyja Þor­valds­dótt­ir frá HK/​Vík­ingi
21.2. Lauren Wade frá Banda­ríkj­un­um
  6.1. Linda Líf Boama frá HK/​Vík­ingi
25.10. Friðrika Arn­ar­dótt­ir frá Gróttu
Farn­ar:
10.5. Kori Butterfield til Banda­ríkj­anna
  4.4. Hild­ur Eg­ils­dótt­ir í sænskt fé­lag - kom aft­ur 21.5.
25.1. Sól­ey María Stein­ars­dótt­ir í Breiðablik
  5.1. Elísa­bet Eir Hjálm­ars­dótt­ir í Fjarðabyggð/​Hött/​Leikni

HAUK­AR
Þjálf­ari:
Jakob Leó Bjarna­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
5. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
14.5. Guðný Ósk Friðriks­dótt­ir frá Fjölni (lék ekk­ert 2018)
21.2. Aníta Björk Ax­els­dótt­ir frá ÍR (lék ekk­ert 2018)
21.2. Chanté Sandi­ford frá Avalds­nes (Nor­egi)
21.2. Diljá Ólafs­dótt­ir frá Þrótti R. (lék ekk­ert 2018)
21.2. Ísold Krist­ín Rún­ars­dótt­ir frá Fylki
21.2. Sierra Marie Lelii frá Þrótti R. (lék ekk­ert 2018)
21.2. Tara Björk Gunn­ars­dótt­ir frá Tinda­stóli
Farn­ar:
15.5. Helga Magnea Gests­dótt­ir í Álfta­nes
16.10. Elín Helga Inga­dótt­ir í Stjörn­una (úr láni)
16.10. Telma Ívars­dótt­ir í Breiðablik (Augna­blik) (úr láni)
16.10. Val­dís Björg Sig­ur­björns­dótt­ir í Breiðablik (úr láni)
16.10. Þór­dís Elva Ágústs­dótt­ir í FH (úr láni)

FJÖLNIR
Þjálf­ari:
Páll Árna­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
6. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
15.5. Eva María Jóns­dótt­ir frá Val (lék með Grinda­vík 2018)
  4.5. Helena Jóns­dótt­ir frá Þór/​KA (lán)
  2.4. Brigita Morku­te frá  Fylki (lán - fór aft­ur 2.5.)
21.2. Írena Björk Gests­dótt­ir frá Sel­fossi (fór í Grinda­vík 9.5.)
21.2. Nadía Atla­dótt­ir frá FH
22.1. Ísa­bella Anna Húberts­dótt­ir frá Val (lán) (lék með Fjölni 2018)
31.10. Krista Björt Dags­dótt­ir frá Gróttu
31.10. Lilja Nótt Lár­us­dótt­ir frá Gróttu
Farn­ar:
21.2. Ragn­heiður Kara Hálf­dán­ar­dótt­ir í HK/​Vík­ing

AFT­UR­ELD­ING
Þjálf­ari:
Júlí­us Ármann Júlí­us­son frá 2015
Árang­ur 2018:
7. sæti 1. deild­ar (Aft­ur­eld­ing/​Fram)

Komn­ar:
18.5. Linda Es­hun frá Gana (lék með Grinda­vík 2018)
16.5. Ragn­heiður Erla Garðars­dótt­ir frá Fylki (lán)
16.5. Jóney Ósk Sig­ur­jóns­dótt­ir frá Völsungi
13.5. Elena Brynj­ars­dótt­ir frá Grinda­vík
  3.5. Íris Dögg Gunn­ars­dótt­ir frá Gróttu (lék síðast 2017)
27.3. Lís­bet Stella Óskars­dótt­ir frá Grinda­vík
  8.3. Sigrún Páls­dótt­ir frá Vík­ingi Ó.
  8.3. Birgitta Sól Eggerts­dótt­ir frá Augna­bliki (Breiðabliki)
  6.3. Logey Rós Waag­fjörð frá Sindra
  6.3. Elín Ósk Jón­as­dótt­ir frá Hauk­um (lék síðast 2016)
  6.3. Kolfinna Brá Ewa Ein­ars­dótt­ir frá Vestra (lék síðast 2015)
  1.3. Krista Björt Dags­dótt­ir frá Fjölni (lék með Gróttu 2018)
  1.3. Erika Rún Heiðars­dótt­ir frá Vík­ingi Ó.
21.2. Mar­grét Selma Stein­gríms­dótt­ir frá ÍR
Farn­ar:
16.3. Val­dís Ósk Sig­urðardótt­ir í Kefla­vík
16.3. Janet Egyr til Gana - kom aft­ur 18.5.
21.1. Fil­ippa Karlberg í sænskt fé­lag
31.10. Eva Rut Ásþórs­dótt­ir í HK/​Vík­ing
22.10. Cecil­ía Rán Rún­ars­dótt­ir í Fylki
10.10. Halla Þór­dís Svans­dótt­ir í spænskt fé­lag

ÍR
Þjálf­ari:
Sig­urður Sig­urþórs­son frá 2019.
Árang­ur 2018:
8. sæti 1. deild­ar.

Komn­ar:
16.5. Gyða Krist­ín Gunn­ars­dótt­ir frá Stjörn­unni (lán)
16.5. Lára Mist Bald­urs­dótt­ir frá Stjörn­unni (lán)
  3.5. Brynja Dögg Sig­urpáls­dótt­ir frá Hvíta ridd­ar­an­um
26.4. Anne Am­anda Svit frá dönsku fé­lagi
17.4. Irma Gunnþórs­dótt­ir frá Hvíta ridd­ar­an­um
  2.3. Dagný Rún Gísla­dótt­ir frá Sel­fossi
28.2. Eva Mar­grét Hrólfs­dótt­ir frá Tinda­stóli (lék ekki 2017-18)
21.2. Auður Sól­rún Ólafs­dótt­ir frá Álfta­nesi
Farn­ar:
16.3. Ragna Björg Kristjáns­dótt­ir í Augna­blik
  2.3. Heba Björg Þór­halls­dótt­ir í Sindra
  1.3. Ingi­björg Fjóla Ástu­dótt­ir í Leikni R.
21.2. Andrea Magnús­dótt­ir í ÍA
21.2. Klara Ívars­dótt­ir í ÍA
21.2. Mar­grét Selma Stein­gríms­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu
21.2. Sandra Dögg Bjarna­dótt­ir í KR
21.2. Shaneka Gor­don í ÍBV
21.2. Sig­ríður Guðna­dótt­ir í Leikni R.
17.10. Oliwia Buc­ko í Leikni R.
16.10. Bryn­dís Hrönn Krist­ins­dótt­ir í FH (úr láni)
16.10. Hanna Marie Bar­ker í FH (úr láni)
16.10. Lilja Gunn­ars­dótt­ir í FH (úr láni)
9.10. Tatiana Saund­ers í Amb­illy (Frakklandi)

AUGNA­BLIK
Þjálf­ari:
Vil­hjálm­ur Kári Har­alds­son frá 2019.
Árang­ur 2018:
1. sæti 2. deild­ar.

Komn­ar:
30.4. Elísa­bet Ósk Gunnþórs­dótt­ir frá Grinda­vík
16.3. Telma Ívars­dótt­ir frá Hauk­um (lán frá Breiðabliki)
16.3. Ragna Björg Kristjáns­dótt­ir frá ÍR
Farn­ar:
  8.5. Ana Lucia Dos Santos í Gróttu 
  8.3. Birgitta Sól Eggerts­dótt­ir í Aft­ur­eld­ingu

TIND­ASTÓLL
Þjálf­ari:
Jón Stefán Jóns­son frá 2018.
Árang­ur 2018:
2. sæti 2. deild­ar.

Komn­ar:
10.5. Lauren Allen frá Crystal Palace (Englandi)
  3.5. Jacqu­el­ine Altschuld frá Med­kila (Nor­egi)
Farn­ar:
21.2. Tara Björk Gunn­ars­dótt­ir í Hauka
1.10. Krista Sól Niel­sen í spænskt fé­lag

Fé­laga­skipti milli „vensla­fé­laga“ eru ekki á list­an­um. Þar má nefna skipti milli Breiðabliks og Augna­bliks í kvenna- og karla­flokki, milli ÍA og Kára, Grinda­vík­ur og GG, HK og Ýmis, ÍBV og KFS, Fylk­is og Elliða, KR og KV, Fram og Úlf­anna, Hauka og KÁ, Þrótt­ar R. og SR í karla­flokki og milli Þórs/​KA og Hamr­anna í kvenna­flokki.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert