Ísak Óli til SønderjyskE

Ísak Óli Ólafsson í leik með Keflvíkingum.
Ísak Óli Ólafsson í leik með Keflvíkingum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Knatt­spyrnu­deild Kefla­vík­ur og danska úr­vals­deild­arliðið Sønd­erjyskE hafa kom­ist að sam­komu­lagi um kaup danska fé­lags­ins á hinum 18 ára efni­lega varn­ar­manni Ísak Óla Ólafs­syni. Þetta kem­ur fram á Face­book-síðu Kefla­vík­ur.

Ísak hef­ur verið lyk­ilmaður í liði Kefla­vík­ur síðustu ár þrátt fyr­ir ung­an ald­ur og var ný­verið val­inn í und­ir 21 árs landslið Íslands. Hann hef­ur leikið 54 leiki með meist­ara­flokki og skorað í þeim 2 mörk. Þá á hann 17 leiki með yngri landsliðum Íslands.

Í sum­ar í In­kasso-deildinni hef­ur Ísak verið fyr­irliði liðsins. Hluti af sam­komu­lagi liðanna er að Ísak mun leika með Kefla­vík­ur-liðinu fram til 23. ág­úst áður en hann held­ur til Dan­merk­ur.

„Við erum mjög ánægð fyr­ir hönd Ísaks með þessi vista­skipti og ósk­um hon­um alls hins besta. Hann mun skilja eft­ir sig stórt skarð í liðinu en ég ef­ast ekki um að við mun­um ná að fylla það með tíð og tíma. Ísak er upp­al­inn hjá Kefla­vík og hef­ur spilað fyr­ir okk­ur alla tíð og er því stór hluti af Kefla­vík­ur fjöl­skyld­unni.

Við vor­um mjög ánægð með þau sam­skipti sem við átt­um við Sønd­erjyskE og telj­um að sam­komu­lagið sé sann­gjarnt fyr­ir alla aðila,“ seg­ir Sig­urður Garðars­son, formaður knatt­spyrnu­deild­ar Kefla­vík­ur, á Face­book-síðu fé­lags­ins.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert