Kem sterkari í HK leikinn

Gunnleifur Gunnleifsson.
Gunnleifur Gunnleifsson. mbl.is/Hari

Gunn­leif­ur Gunn­leifs­son, markvörður og fyr­irliði Breiðabliks, varð fyr­ir meiðslum í baki í kjöl­farið á fyrra marki KR í toppslag KR og Breiðabliks í Pepsi Max-deild karla í knatt­spyrnu á Meist­ara­völl­um í kvöld.

Gunn­leif­ur skrifaði á Twitter-síðu sína að hann komi sterk­ari í HK-leik­inn en Kópa­vogsliðin eig­ast við á Kópa­vogs­vell­in­um á sunnu­dag­inn. Gunn­leif­ur var ekki eini leikmaður­inn sem fór meidd­ur af velli í fyrri hálfleik í leikn­um í kvöld því Alex Þór Hilm­ars­son miðjumaður KR var bor­inn af velli und­ir lok fyrri hálfleiks eft­ir að hafa meiðst í hné.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert