Toppslagur í Vesturbæ

Óskar Örn Hauksson og Andri Rafn Yeoman mætast á Meistaravöllum …
Óskar Örn Hauksson og Andri Rafn Yeoman mætast á Meistaravöllum í kvöld. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sann­kallaður stór­leik­ur fer fram í Vest­ur­bæn­um þegar topplið KR fær Breiðablik í heim­sókn á Meist­ara­velli í 11. um­ferð úr­vals­deild­ar karla í knatt­spyrnu, Pepsi Max-deild­ar­inn­ar, í kvöld klukk­an 19:15.

KR er í efsta sæti deild­ar­inn­ar með 23 stig en Breiðablik er í öðru sæt­inu með 22 stig. Bæði lið hafa leikið tíu leiki í sum­ar en KR og Breiðablik hafa tals­vert for­skot á næstu lið í töfl­unni. Vest­ur­bæ­ing­ar hafa verið á miklu skriði í deild­inni en liðið hef­ur unnið sex leiki í röð.

Blikar töpuðu nokkuð óvænt fyr­ir Fylki í Árbæn­um í átt­undu um­ferð, 4:3, en ann­ars hef­ur liðið unnið fjóra leiki og tapað ein­um í síðustu fimm deild­ar­leikj­um sín­um. Í síðustu fimm leikj­um liðsins í öll­um keppn­um hef­ur Breiðablik tví­veg­is fagnað sigri og þris­var sinn­um hafa liðin gert jafn­tefli.

Síðast þegar liðin mætt­ust í Vest­ur­bæn­um í deild­inni síðasta sum­ar var jafn­tefli niðurstaðan, 1:1. Will­um Þór Will­umsson kom Breiðabliki yfir á 65. mín­útu en Kennie Knack Chopart jafnaði met­in fyr­ir KR, tveim­ur mín­út­um síðar. Breiðablik hafði svo bet­ur í seinni um­ferðinni í Kópa­vogi þar sem Al­ex­and­er Helgi Sig­urðar­son skoraði sig­ur­mark leiks­ins á 73. mín­útu.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert